Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir 7. júní 2011 11:07 Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Þetta uppboð hefur verið haldið árlega síðan árið 2000 en þeir peningar sem koma inn fara til góðgerðarsamtaka í San Francisco. Uppboðið hófst í gærdag og stendur út vikuna. Hingað til hefur Buffett aflað Glide Foundation í San Francisco um 8 milljóna dollara með þessum uppboðum. Susan, eiginkona Buffett, sem dó árið 2004 starfaði sem sjálfboðaliði hjá Glide Foundation en þessi samtök dreifa mat til fátækra. Sá sem býður hæst í hádegisverðinn með Buffett fær sæti fyrir átta manns, ásamt Buffett, á steikhúsinu Smith&Wollensky í New York. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni kemur fram að af þeim tíu manns sem hafa komist í þennan hádegisverð með Buffett hafa sjö óskað nafnleyndar. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Þetta uppboð hefur verið haldið árlega síðan árið 2000 en þeir peningar sem koma inn fara til góðgerðarsamtaka í San Francisco. Uppboðið hófst í gærdag og stendur út vikuna. Hingað til hefur Buffett aflað Glide Foundation í San Francisco um 8 milljóna dollara með þessum uppboðum. Susan, eiginkona Buffett, sem dó árið 2004 starfaði sem sjálfboðaliði hjá Glide Foundation en þessi samtök dreifa mat til fátækra. Sá sem býður hæst í hádegisverðinn með Buffett fær sæti fyrir átta manns, ásamt Buffett, á steikhúsinu Smith&Wollensky í New York. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni kemur fram að af þeim tíu manns sem hafa komist í þennan hádegisverð með Buffett hafa sjö óskað nafnleyndar.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira