Bjarni Ben: Hingað og ekki lengra - ríkisstjórnin verður að víkja 8. júní 2011 20:11 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú fyrir stundu að Sjálfstæðismenn hafni því að skattleggja þjóðina út úr kreppunni. Hann sagði að án breytinga munu lífskjörin halda áfram að versna í landinu. „Ég segi hingað og ekki lengra. Þessi ríkisstjórn verður að víkja," sagði Bjarni. Hann kom inn á þingfestingu Geirs H. Haarde fyrir landsdómi í gær og sagði að hún hafi ekki aukið veg og virðingu Alþingis. Þeir sem stóðu á bakvið ákærunni verði þeim til ævarandi skammar. Þá sagði hann að margir sjái enga framtíð utan Evrópusambandsins en staðreyndin væri hins vegar sú að stærðin, einfaldleikinn og sveigjanleikinn væri helstu styrkur Íslendinga. „Og mestar framfarir hafa orðið hér á landi þegar lögð hefur verið áhersla á að nýta tækifæri og hámarka veiðar við Íslandsstrendur," sagði Bjarni nefndi að nú þyrfti að ryðja úr vegi hindrunum fyrir nýjárfestingum í orkumálum og skapa ný störf. En atvinnulífið væri í kyrrstöðu og hart væri sótt að helsta atvinnuveginum, sjávarútveginum. Hann sagði að tveggja prósenta hagvöxtur gæfi til kynna að hjarta atvinnulífsins myndi slá, en afar hægt. Þá sagði Bjarni að yfirvofandi lög um sjávarútveginn muni kosta þjóðarbúið milljarða króna. Landsdómur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Bjarni Benediktsson sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú fyrir stundu að Sjálfstæðismenn hafni því að skattleggja þjóðina út úr kreppunni. Hann sagði að án breytinga munu lífskjörin halda áfram að versna í landinu. „Ég segi hingað og ekki lengra. Þessi ríkisstjórn verður að víkja," sagði Bjarni. Hann kom inn á þingfestingu Geirs H. Haarde fyrir landsdómi í gær og sagði að hún hafi ekki aukið veg og virðingu Alþingis. Þeir sem stóðu á bakvið ákærunni verði þeim til ævarandi skammar. Þá sagði hann að margir sjái enga framtíð utan Evrópusambandsins en staðreyndin væri hins vegar sú að stærðin, einfaldleikinn og sveigjanleikinn væri helstu styrkur Íslendinga. „Og mestar framfarir hafa orðið hér á landi þegar lögð hefur verið áhersla á að nýta tækifæri og hámarka veiðar við Íslandsstrendur," sagði Bjarni nefndi að nú þyrfti að ryðja úr vegi hindrunum fyrir nýjárfestingum í orkumálum og skapa ný störf. En atvinnulífið væri í kyrrstöðu og hart væri sótt að helsta atvinnuveginum, sjávarútveginum. Hann sagði að tveggja prósenta hagvöxtur gæfi til kynna að hjarta atvinnulífsins myndi slá, en afar hægt. Þá sagði Bjarni að yfirvofandi lög um sjávarútveginn muni kosta þjóðarbúið milljarða króna.
Landsdómur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira