DnB NOR kosinn lélegasti banki Noregs 31. maí 2011 09:48 DnB NOR hefur verið kosinn lélegasti banki Noregs. Það var netbankinn Nordnet sem stóð að kosningunni í samstarfi við Novus. Alls tóku 1.000 Norðmenn þátt í kosningunni og svöruðu spurningum í kringum hana. DnB NOR hafnaði nokkuð öruggt í fyrsta sæti yfir lélegustu bankanna en 40% töldu að hann ætti fyrsta sætið. Næst á eftir kom Sparebank1 með 22,1% „fylgi“ og í þriðja sæti var Postbanken með 13,9%. Í tilkynningu frá Nordnet um kosninguna segir að niðurstaðan komi ekki á óvart. Gamaldags bankar hafi lengið misnotað traust viðskipavina sinna, taki há gjöld og séu tregir og ósveigjanlegir í starfsháttum sínum. Þrjá helstu ástæður þess að menn völdu DnB NOR voru há gjöld, léleg þjónusta og stærðin. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
DnB NOR hefur verið kosinn lélegasti banki Noregs. Það var netbankinn Nordnet sem stóð að kosningunni í samstarfi við Novus. Alls tóku 1.000 Norðmenn þátt í kosningunni og svöruðu spurningum í kringum hana. DnB NOR hafnaði nokkuð öruggt í fyrsta sæti yfir lélegustu bankanna en 40% töldu að hann ætti fyrsta sætið. Næst á eftir kom Sparebank1 með 22,1% „fylgi“ og í þriðja sæti var Postbanken með 13,9%. Í tilkynningu frá Nordnet um kosninguna segir að niðurstaðan komi ekki á óvart. Gamaldags bankar hafi lengið misnotað traust viðskipavina sinna, taki há gjöld og séu tregir og ósveigjanlegir í starfsháttum sínum. Þrjá helstu ástæður þess að menn völdu DnB NOR voru há gjöld, léleg þjónusta og stærðin.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira