Alonso fljótastur á seinni æfingunni 26. maí 2011 14:09 Fernando Alonso í Mónakó í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Fernando Alonso á Ferrari var 0.105 sekúndum fljótari en Lewis Hamilton á á McLaren seinni æfingu Formúlu 1 liða í Mónakó í dag. Þriðji varð Nico Rosberg á Mercedes, 0.198 úr sekúndu á eftir. Formúlu 1 mótið í Mónakó fer fram á sunnudaginn, en samkvæmt hefð í Mónakó fara fyrstu æfingar fram á fimmtudögum. Í frétt á autosport.com segir að litlu hafi munað að Alonso keyrði aftan á Felipe Massa á æfingunni, liðsfélaga sinn hjá Ferrari, þegar Massa ók hægar um brautina. En Alonso og Massa sluppu með skrekkinn. Þegar ökumenn skiptu yfir á mjúku dekkin frá Pirelli á æfingunni náði Alonso sínum besta tíma. Mark Webber sem vann mótið í fyrra á Red Bull var í vandræðum á fyrri æfingunni, en náði áttunda besta tíma á þeirri síðari. Sebastian Vettel á Red Bull, sem hefur unnið fjögur af fimm mótum ársins náði fimmta besta tíma á seinni æfingu dagsins, en hann var fljóastur á þeirri fyrri. Tonio Liuzzi gat ekki ekið á seinni æfingunni vegna bilunnar í Hispania bíl hans. Tímarnir í dag, mismunur og fjöldi ekinn hringja 1. Fernando Alonso Ferrari 1m15.123s 42 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m15.228s + 0.105 33 3. Nico Rosberg Mercedes 1m15.321s + 0.198 44 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m15.448s + 0.325 38 5. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m15.667s + 0.544 46 6. Felipe Massa Ferrari 1m15.781s + 0.658 45 7. Michael Schumacher Mercedes 1m16.356s + 1.233 33 8. Mark Webber Red Bull-Renault 1m16.642s + 1.519 42 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m17.101s + 1.978 46 10. Nick Heidfeld Renault 1m17.126s + 2.003 38 11. Vitaly Petrov Renault 1m17.337s + 2.214 35 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m17.541s + 2.418 47 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m17.570s + 2.447 39 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m17.581s + 2.458 32 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m17.633s + 2.510 49 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m17.706s + 2.583 37 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m17.789s + 2.666 43 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m18.266s + 3.143 50 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m18.490s + 3.367 39 20. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m19.053s + 3.930 15 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m19.185s + 4.062 40 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m19.338s + 4.215 35 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m22.066s + 6.943 33 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari var 0.105 sekúndum fljótari en Lewis Hamilton á á McLaren seinni æfingu Formúlu 1 liða í Mónakó í dag. Þriðji varð Nico Rosberg á Mercedes, 0.198 úr sekúndu á eftir. Formúlu 1 mótið í Mónakó fer fram á sunnudaginn, en samkvæmt hefð í Mónakó fara fyrstu æfingar fram á fimmtudögum. Í frétt á autosport.com segir að litlu hafi munað að Alonso keyrði aftan á Felipe Massa á æfingunni, liðsfélaga sinn hjá Ferrari, þegar Massa ók hægar um brautina. En Alonso og Massa sluppu með skrekkinn. Þegar ökumenn skiptu yfir á mjúku dekkin frá Pirelli á æfingunni náði Alonso sínum besta tíma. Mark Webber sem vann mótið í fyrra á Red Bull var í vandræðum á fyrri æfingunni, en náði áttunda besta tíma á þeirri síðari. Sebastian Vettel á Red Bull, sem hefur unnið fjögur af fimm mótum ársins náði fimmta besta tíma á seinni æfingu dagsins, en hann var fljóastur á þeirri fyrri. Tonio Liuzzi gat ekki ekið á seinni æfingunni vegna bilunnar í Hispania bíl hans. Tímarnir í dag, mismunur og fjöldi ekinn hringja 1. Fernando Alonso Ferrari 1m15.123s 42 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m15.228s + 0.105 33 3. Nico Rosberg Mercedes 1m15.321s + 0.198 44 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m15.448s + 0.325 38 5. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m15.667s + 0.544 46 6. Felipe Massa Ferrari 1m15.781s + 0.658 45 7. Michael Schumacher Mercedes 1m16.356s + 1.233 33 8. Mark Webber Red Bull-Renault 1m16.642s + 1.519 42 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m17.101s + 1.978 46 10. Nick Heidfeld Renault 1m17.126s + 2.003 38 11. Vitaly Petrov Renault 1m17.337s + 2.214 35 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m17.541s + 2.418 47 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m17.570s + 2.447 39 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m17.581s + 2.458 32 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m17.633s + 2.510 49 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m17.706s + 2.583 37 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m17.789s + 2.666 43 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m18.266s + 3.143 50 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m18.490s + 3.367 39 20. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m19.053s + 3.930 15 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m19.185s + 4.062 40 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m19.338s + 4.215 35 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m22.066s + 6.943 33
Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira