Pique: Rooney er kröftugasti leikmaður sem ég hef séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2011 16:00 Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty Gerard Pique, miðvörður Barcelona, mun reyna að stoppa Wayne Rooney í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley á morgun en hann hefur hrósað enska landsliðsframherjanum í blaðaviðtölum fyrir leikinn. Pique telur að það hafi hjálpað Barcelona heilmikið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum að Wayne Rooney var látinn spila út á kanti. Pique segir ennfremur að liðsmenn Barcelona megi alls ekki gefa Rooney neinn tíma með boltann. „Ég hef aldrei séð kröftugari leikmann en Wayne," sagði Gerard Pique. „Hann fer framhjá mönnun, er með frábært skot og svo spilar hann af fullum krafti og á frábær hlaup frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu," sagði Pique. „Hann er í heimsklassa og að þessu sinni, ólíkt því sem var í Róm þegar hann var út á kanti, þá verður hann í framlínunni og er því mun hættulegri," sagði Pique. „Wayne er að upplagi framherji og hann skorar alltaf mikið af mörkum. Við verðum að halda einbeitingu allan tímann og sjá til þess að hann fái engan tíma með boltann því annars mun hann refsa okkur," sagði Pique. „Við náðum vel saman þegar við vorum hjá United og einu sinni lét stjórinn okkur báða skipta um skó af því hann var ekki hrifinn af því að við værum í gulum skóm. Við erum góðir félagar en inn á vellinum erum við engir vinir. Við munum berjast fyrir okkar málstað," sagði Gerard Pique sem lék með Manchester United frá 2004 til 2008. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Gerard Pique, miðvörður Barcelona, mun reyna að stoppa Wayne Rooney í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley á morgun en hann hefur hrósað enska landsliðsframherjanum í blaðaviðtölum fyrir leikinn. Pique telur að það hafi hjálpað Barcelona heilmikið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum að Wayne Rooney var látinn spila út á kanti. Pique segir ennfremur að liðsmenn Barcelona megi alls ekki gefa Rooney neinn tíma með boltann. „Ég hef aldrei séð kröftugari leikmann en Wayne," sagði Gerard Pique. „Hann fer framhjá mönnun, er með frábært skot og svo spilar hann af fullum krafti og á frábær hlaup frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu," sagði Pique. „Hann er í heimsklassa og að þessu sinni, ólíkt því sem var í Róm þegar hann var út á kanti, þá verður hann í framlínunni og er því mun hættulegri," sagði Pique. „Wayne er að upplagi framherji og hann skorar alltaf mikið af mörkum. Við verðum að halda einbeitingu allan tímann og sjá til þess að hann fái engan tíma með boltann því annars mun hann refsa okkur," sagði Pique. „Við náðum vel saman þegar við vorum hjá United og einu sinni lét stjórinn okkur báða skipta um skó af því hann var ekki hrifinn af því að við værum í gulum skóm. Við erum góðir félagar en inn á vellinum erum við engir vinir. Við munum berjast fyrir okkar málstað," sagði Gerard Pique sem lék með Manchester United frá 2004 til 2008.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira