Vettel vann fimmta kappaksturinn á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2011 14:20 Sebastian Vettel hitti Geri Halliwell fyrir keppnina. Mynd/Nordic Photos/Getty Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Þetta er í fyrsta sinn sem Vettel vinnur í Mónakó en hann hefur hinsvegar unnið fimm af sex keppnum tímabilsins til þessa. Vettel er þar með kominn með 58 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en Hamilton, sem er í öðru sæti í Heimsmeistarakeppninni, varð aðeins í sjötta sæti í dag. Óhöpp settu mikinn svip á kappaksturinn í Mónakó alla helgina og það þurfti meðal annars að endurræsa keppnina þegar aðeins sex hringir voru eftir. Vitaly Petrov lenti þá í árekstri og það þurfti að flytja hann burtu í sjúkrabíl. Úrslit og staða í formúlu eitt:Lokastaðan í Mónakó: 1. S Vettel Red Bull 2. F Alonso Ferrari 3. J Button McLaren 4. M Webber Red Bull 5. K Kobayashi Sauber 6. L Hamilton McLaren 7. A Sutil Force India 8. N Heidfeld Renault 9. R Barrichello Williams 10. S Buemi Toro RossoStaðan í Heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 143 2. L Hamilton McLaren 85 3. M Webber Red Bull 79 4. J Button McLaren 76 5. F Alonso Ferrari 69 6. N Heidfeld Renault 29 7. N Rosberg Mercedes 26 8. F Massa Ferrari 24 9. V Petrov Renault 21 10. K Kobayashi Sauber 19 Formúla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Þetta er í fyrsta sinn sem Vettel vinnur í Mónakó en hann hefur hinsvegar unnið fimm af sex keppnum tímabilsins til þessa. Vettel er þar með kominn með 58 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en Hamilton, sem er í öðru sæti í Heimsmeistarakeppninni, varð aðeins í sjötta sæti í dag. Óhöpp settu mikinn svip á kappaksturinn í Mónakó alla helgina og það þurfti meðal annars að endurræsa keppnina þegar aðeins sex hringir voru eftir. Vitaly Petrov lenti þá í árekstri og það þurfti að flytja hann burtu í sjúkrabíl. Úrslit og staða í formúlu eitt:Lokastaðan í Mónakó: 1. S Vettel Red Bull 2. F Alonso Ferrari 3. J Button McLaren 4. M Webber Red Bull 5. K Kobayashi Sauber 6. L Hamilton McLaren 7. A Sutil Force India 8. N Heidfeld Renault 9. R Barrichello Williams 10. S Buemi Toro RossoStaðan í Heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 143 2. L Hamilton McLaren 85 3. M Webber Red Bull 79 4. J Button McLaren 76 5. F Alonso Ferrari 69 6. N Heidfeld Renault 29 7. N Rosberg Mercedes 26 8. F Massa Ferrari 24 9. V Petrov Renault 21 10. K Kobayashi Sauber 19
Formúla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira