ESB reglur um að kröfuhafar taki á sig bankatap 2. maí 2011 11:30 Nýjar reglur ESB um bankastarfsemi eiga að innihalda ákvæði um að kröfuhafar taki á sig tap af bankahruni. Þetta er skoðun Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu og formanns nefndar ESB um fjármálalegan stöðugleika. Draghi lét þessi orð falla í morgun í samtali við Reuters. Unnið er að nýju regluverki um bankastarfsemi innan ESB og Draghi segir að mikilvægt sé að búa svo um hnútana að gjaldþrot banka lendi ekki bara á skattgreiðendum og fjármálakerfi viðkomandi lands í heild. „Það er mikilvægt að hrun banka lendi á kröfuhöfum þeirra og eigendum," segir Draghi. Þessi orð Draghi koma inn á mjög umdeilt svið í hinu nýja regluverki ESB sem nú er unnið að, það er hvernig hægt sé að neyða kröfuhafa til að taka á sig tap ef banki/bankar falla. Orð Draghi hafa töluverða vigt því talið er líklegt að hann verði arftaki Jean Claude Trichet seðlabankastjóra Evrópu. Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýjar reglur ESB um bankastarfsemi eiga að innihalda ákvæði um að kröfuhafar taki á sig tap af bankahruni. Þetta er skoðun Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu og formanns nefndar ESB um fjármálalegan stöðugleika. Draghi lét þessi orð falla í morgun í samtali við Reuters. Unnið er að nýju regluverki um bankastarfsemi innan ESB og Draghi segir að mikilvægt sé að búa svo um hnútana að gjaldþrot banka lendi ekki bara á skattgreiðendum og fjármálakerfi viðkomandi lands í heild. „Það er mikilvægt að hrun banka lendi á kröfuhöfum þeirra og eigendum," segir Draghi. Þessi orð Draghi koma inn á mjög umdeilt svið í hinu nýja regluverki ESB sem nú er unnið að, það er hvernig hægt sé að neyða kröfuhafa til að taka á sig tap ef banki/bankar falla. Orð Draghi hafa töluverða vigt því talið er líklegt að hann verði arftaki Jean Claude Trichet seðlabankastjóra Evrópu.
Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent