40 bankar úr leik Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. maí 2011 23:03 Kauphöllin í New York. Mynd/ JHH. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa svipt 40 banka í landinu starfsleyfi það sem af er ári. Engu að síður virðist færri bankastofnunum hafa verið lokað það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Á þessum tíma í fyrra hafði 68 bönkum nefnilega verið lokað. Litlum banka við Cocoa ströndina í Flórída var lokað á föstudaginn. Eignir bankans námu 129 milljónum bandaríkjadala, tæpum 15 milljörðum króna, og innistæður námu tæpum 124 milljónum dala, eða rúmum 14 milljörðum. Premier American Bank, í Miami í Flórída, tók yfir innistæðurnar og keypti eignir bankans. Bankinn samþykkti einnig að taka yfir skuldir bankans á móti tryggingasjóði innistæðueigenda. Flórída hefur orðið illa úti í bankakreppunni í Bandaríkjunum. 29 bönkum var lokað í fylkinu í fyrra og það sem af er ári hefur 5 bönkum verið lokað þar nú þegar, eftir því sem AP fréttastofan fullyrðir. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa svipt 40 banka í landinu starfsleyfi það sem af er ári. Engu að síður virðist færri bankastofnunum hafa verið lokað það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Á þessum tíma í fyrra hafði 68 bönkum nefnilega verið lokað. Litlum banka við Cocoa ströndina í Flórída var lokað á föstudaginn. Eignir bankans námu 129 milljónum bandaríkjadala, tæpum 15 milljörðum króna, og innistæður námu tæpum 124 milljónum dala, eða rúmum 14 milljörðum. Premier American Bank, í Miami í Flórída, tók yfir innistæðurnar og keypti eignir bankans. Bankinn samþykkti einnig að taka yfir skuldir bankans á móti tryggingasjóði innistæðueigenda. Flórída hefur orðið illa úti í bankakreppunni í Bandaríkjunum. 29 bönkum var lokað í fylkinu í fyrra og það sem af er ári hefur 5 bönkum verið lokað þar nú þegar, eftir því sem AP fréttastofan fullyrðir.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira