Rosberg vill skáka Webber í rásmarkinu 8. maí 2011 09:44 Nico Rosberg og Lewis Hamilton ræsa af stað fyrir aftan Sebastian Vettel og Mark Webber í Tyrklandi í dag. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Nico Rosberg hjá Mercedes er þriðji á ráslínu í Formúlu 1 mótinu á Istanbúl brautinni í Tyrklandi í dag, á eftir Red Bull ökumönnunum Sebastian Vettel og Mark Webber. Hann vill komast framúr Webber strax eftir ræsingu mótsins, en bein útsending frá keppninni hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag. Ég er ánægður með stöðuna og það er gott að sjá framfarir liðsins í samanburði við hvar við vorum staddir í fyrsta móti ársins. Við erum búnir að læra af mistökum okkar og ég er ánægður með þriðja sæti á ráslínu. Við viljum þó vera enn framar. Það eru allir að leggja hart að sér", sagði Rosberg á fréttamannafundi eftir tímatökuna í gær. Rosberg er með tvo McLaren bíla fyrir aftan sig og var spurður að því hvort hann ætlaði að sækja eða verjast í ræsingunni. Eða hvorutveggja. Nei. Ég ætla að eiga flugstart, því ég er á hreinni hluta brautarinnar og ætla framúr Mark og svo sjaúm við til. Red Bull er fljótari í augnablikinu, en við erum með góða keppnisáætlun. Þá eigum við aukagang af mjúkum dekkjum, því ég notaði ekki öll dekk í boði í tímatökunni. Það mun hjálpa mér mikið í keppninni. Ég er sannfærður um að við munu gera góða hluti. Hve góða verður að koma í ljós", sagði Rosberg.Brautarlýsing frá Istanbúl Park Formúla Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg hjá Mercedes er þriðji á ráslínu í Formúlu 1 mótinu á Istanbúl brautinni í Tyrklandi í dag, á eftir Red Bull ökumönnunum Sebastian Vettel og Mark Webber. Hann vill komast framúr Webber strax eftir ræsingu mótsins, en bein útsending frá keppninni hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag. Ég er ánægður með stöðuna og það er gott að sjá framfarir liðsins í samanburði við hvar við vorum staddir í fyrsta móti ársins. Við erum búnir að læra af mistökum okkar og ég er ánægður með þriðja sæti á ráslínu. Við viljum þó vera enn framar. Það eru allir að leggja hart að sér", sagði Rosberg á fréttamannafundi eftir tímatökuna í gær. Rosberg er með tvo McLaren bíla fyrir aftan sig og var spurður að því hvort hann ætlaði að sækja eða verjast í ræsingunni. Eða hvorutveggja. Nei. Ég ætla að eiga flugstart, því ég er á hreinni hluta brautarinnar og ætla framúr Mark og svo sjaúm við til. Red Bull er fljótari í augnablikinu, en við erum með góða keppnisáætlun. Þá eigum við aukagang af mjúkum dekkjum, því ég notaði ekki öll dekk í boði í tímatökunni. Það mun hjálpa mér mikið í keppninni. Ég er sannfærður um að við munu gera góða hluti. Hve góða verður að koma í ljós", sagði Rosberg.Brautarlýsing frá Istanbúl Park
Formúla Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira