Öruggur sigur og örugg forysta hjá Vettel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2011 13:38 Sebastian Vettel. Mynd/Nordic Photos/Getty Heimsmeistarinn í formúlu eitt í fyrra, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull, er hreinlega að stinga af í formúlunni en hann vann tyrkneska kappaksturinn örugglega í dag. Vettel er því kominn með 34 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en hann er búinn að vinna þrjú af fjórum fyrstu mótum ársins og endaði síðan í öðru sæti í því fjórða. Þetta var tvöfaldur sigur hjá Red Bull í dag en Vettel var tæpum níu sekúndum á undan félaga sínum Mark Webber. Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari kom síðan í 3. sætinu. Lewis Hamilton hjá McLaren varð í 4. sæti en hann var meira 40 sekúndum á eftir Vettel. Tíu efstu í tyrkneska kappakstrinum:1. S Vettel Red Bull 2. M Webber Red Bull 3. F Alonso Ferrari 4. L Hamilton McLaren 5. N Rosberg Mercedes 6. J Button McLaren 7. N Heidfeld Renault 8. V Petrov Renault 9. S Buemi Toro Rosso 10. K Kobayashi SauberTopp tíu í keppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 93 2. L Hamilton McLaren 59 3. M Webber Red Bull 55 4. J Button McLaren 46 5. F Alonso Ferrari 41 6. F Massa Ferrari 24 7. V Petrov Renault 21 8. N Heidfeld Renault 21 9. N Rosberg Mercedes 20 10. K Kobayashi Sauber 8 Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn í formúlu eitt í fyrra, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull, er hreinlega að stinga af í formúlunni en hann vann tyrkneska kappaksturinn örugglega í dag. Vettel er því kominn með 34 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en hann er búinn að vinna þrjú af fjórum fyrstu mótum ársins og endaði síðan í öðru sæti í því fjórða. Þetta var tvöfaldur sigur hjá Red Bull í dag en Vettel var tæpum níu sekúndum á undan félaga sínum Mark Webber. Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari kom síðan í 3. sætinu. Lewis Hamilton hjá McLaren varð í 4. sæti en hann var meira 40 sekúndum á eftir Vettel. Tíu efstu í tyrkneska kappakstrinum:1. S Vettel Red Bull 2. M Webber Red Bull 3. F Alonso Ferrari 4. L Hamilton McLaren 5. N Rosberg Mercedes 6. J Button McLaren 7. N Heidfeld Renault 8. V Petrov Renault 9. S Buemi Toro Rosso 10. K Kobayashi SauberTopp tíu í keppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 93 2. L Hamilton McLaren 59 3. M Webber Red Bull 55 4. J Button McLaren 46 5. F Alonso Ferrari 41 6. F Massa Ferrari 24 7. V Petrov Renault 21 8. N Heidfeld Renault 21 9. N Rosberg Mercedes 20 10. K Kobayashi Sauber 8
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira