Mistök Hamilton reyndust dýrkeypt 8. maí 2011 19:27 Lewis Hamilton á brautinni í Tyrklandi í dag. Mynd: Getty Images/Bryn Lennon Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi. Ég ræsti nokkuð vel af stað, en gerði mistök í fyrsta hring og tapaði mikilum tíma út úr beygju þrjú. Ég ætlaði að reyna fara framúr Webber í utanverðri beygju. Það réð framgangi mála í mótinu hjá mér. Ég missti Fernando og Jenson framúr. Ef þetta hefði ekki gerst, þá er mögulegt að ég hefði getað barist um annað sætið í mótinu", sagði Hamilton eftir keppnina. Hamilton er 34 stigum á eftir Vettel í stigakeppni ökumanna. Vettel er með 93 stig, Hamilton 59, Mark Webber 55 og Jenson Button 46. Fimmti maðurinn í stigabaráttunni er Fernando Alonso með 41 stig. Þetta eru sömu ökumenn og áttust við um titilinn í fyrra, en Webber sneri á Alonso í dag í baráttunni um annað sætið á lokasprettinum og fór framúr Ferrari manninum. Hamilton tapaði verulegum tíma þegar illa geff að festa eitt dekk. Miðað við tímann sem ég tapaði í þriðja hléinu, þá tel ég að við höfum náð að vinna okkur tilbaka. Ég tel að töfin hafi ekki skipti höfuðmáli varðandi lokaúrslitin og ég var nokkuð sáttur við bílinn. Við hefðum getað gert betur, en við ræstum fjórðu og sjöttu af stað og héldum því. Það er nokkuð gott miðað við gang mála", sagði Hamilton, en liðsfélagi hans Jenson Button lauk keppni í sjötta sæti. Formúla Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi. Ég ræsti nokkuð vel af stað, en gerði mistök í fyrsta hring og tapaði mikilum tíma út úr beygju þrjú. Ég ætlaði að reyna fara framúr Webber í utanverðri beygju. Það réð framgangi mála í mótinu hjá mér. Ég missti Fernando og Jenson framúr. Ef þetta hefði ekki gerst, þá er mögulegt að ég hefði getað barist um annað sætið í mótinu", sagði Hamilton eftir keppnina. Hamilton er 34 stigum á eftir Vettel í stigakeppni ökumanna. Vettel er með 93 stig, Hamilton 59, Mark Webber 55 og Jenson Button 46. Fimmti maðurinn í stigabaráttunni er Fernando Alonso með 41 stig. Þetta eru sömu ökumenn og áttust við um titilinn í fyrra, en Webber sneri á Alonso í dag í baráttunni um annað sætið á lokasprettinum og fór framúr Ferrari manninum. Hamilton tapaði verulegum tíma þegar illa geff að festa eitt dekk. Miðað við tímann sem ég tapaði í þriðja hléinu, þá tel ég að við höfum náð að vinna okkur tilbaka. Ég tel að töfin hafi ekki skipti höfuðmáli varðandi lokaúrslitin og ég var nokkuð sáttur við bílinn. Við hefðum getað gert betur, en við ræstum fjórðu og sjöttu af stað og héldum því. Það er nokkuð gott miðað við gang mála", sagði Hamilton, en liðsfélagi hans Jenson Button lauk keppni í sjötta sæti.
Formúla Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira