Ólafur: Það verður hátíð í Krikanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. apríl 2011 13:30 Ólafur Guðmundsson. Annar leikur FH og Akureyrar um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta fer fram í Kaplakrika í kvöld. FH vann góðan útisigur í fyrsta leik og kemur sér í kjörstöðu með sigri í kvöld "Það er góð stemning hjá okkur og allir klárir í slaginn. Umræðan sem átti sér stað eftir leikinn," sagði stórskytta FH-inga, Ólafur Guðmundsson, og vitnaði þar til deilnanna í kringum rauða spjaldið sem Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason fékk. "Okkur fannst þessi niðurstaða óréttlát og menn ekki samkvæmir sjálfum sér. Engu að síður erum við ekki að velta okkur upp úr því heldur handboltanum." Ólafur á von á frábærri mætingu og gríðarlegri stemningu í kvöld. "Við erum náttúrulega með frábæra umgjörð á okkar heimaleikjum og það er alltaf gaman að spila í slíkri umgjörð. Það verður hátíð í Krikanum og vonandi hjálpar heimavöllurinn okkur," sagði Ólafur sem býst þó við hörkuleik. "Ég geri ráð fyrir að það verði jafnt á öllum tölum. Þetta verður líklega átakaleikur enda strax kominn hiti eftir fyrsta leikinn. Það má segja að við séum komnir með heimaleikjaréttinn eftir sigur á Akureyri og við vitum hversu góða stöðu við komumst í með sigri í kvöld. Það verður því allt gefið í leikinn." Olís-deild karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Annar leikur FH og Akureyrar um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta fer fram í Kaplakrika í kvöld. FH vann góðan útisigur í fyrsta leik og kemur sér í kjörstöðu með sigri í kvöld "Það er góð stemning hjá okkur og allir klárir í slaginn. Umræðan sem átti sér stað eftir leikinn," sagði stórskytta FH-inga, Ólafur Guðmundsson, og vitnaði þar til deilnanna í kringum rauða spjaldið sem Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason fékk. "Okkur fannst þessi niðurstaða óréttlát og menn ekki samkvæmir sjálfum sér. Engu að síður erum við ekki að velta okkur upp úr því heldur handboltanum." Ólafur á von á frábærri mætingu og gríðarlegri stemningu í kvöld. "Við erum náttúrulega með frábæra umgjörð á okkar heimaleikjum og það er alltaf gaman að spila í slíkri umgjörð. Það verður hátíð í Krikanum og vonandi hjálpar heimavöllurinn okkur," sagði Ólafur sem býst þó við hörkuleik. "Ég geri ráð fyrir að það verði jafnt á öllum tölum. Þetta verður líklega átakaleikur enda strax kominn hiti eftir fyrsta leikinn. Það má segja að við séum komnir með heimaleikjaréttinn eftir sigur á Akureyri og við vitum hversu góða stöðu við komumst í með sigri í kvöld. Það verður því allt gefið í leikinn."
Olís-deild karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira