Einar Andri: Liðið er hægt og rólega að ná heilsu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2011 14:45 Einar Andri Einarsson var í dag valinn besti þjálfari umferða 15 til 21 í N1 deild karla en hann hlaut verðlaunin ásamt Kristjáni Arasyni. Þeir félagar hafa stýrt FH-liðinu saman í vetur og eru að koma upp með liðið á hárréttum tíma. FH fékk 13 af 14 mögulegum stigum í þriðju umferðinni. „Við erum búnir að spila mjög vel í síðustu leikjum, unnum 6 af 7 og gerðum eitt jafntefli. Liðið er því búið að vera spila vel," sagði Einar Andri. „Við erum virkilega ánægðir með að vera að toppa á réttum tíma. Strákarnir eru virkilega vel stefndir og þeir eru búnir að vera að æfa vel. Þeir eru búnir að leggja mikið á sig og við fengum góða uppskeru í síðustu umferðinni," sagði Einar Andri. „Við áttum í töluvert miklum meiðslum fyrir áramót, Örn Ingi, Ólafur Gústavsson og Logi náttúrulega voru allir mikið frá. Nú er liðið hægt og rólega að ná heilsu og lykillinn að þessu er að menn hafa náð að æfa vel," sagði Einar. „Maður man varla eftir því hvenær FH var síðast í úrslitakeppni og það þarf að fara einhver ár aftur í tímann til þess að finna það. Menn eru því spenntir og við fáum gríðarlega krefjandi verkefni á móti Fram. Þeir eru með mjög gott lið og innbyrðisviðureignirnar í vetur eru jafnar, bæði lið með þrjú stig og markatalan jöfn," sagði Einar. „Það er þvílíkt sem fólkið í kringum FH er að leggja á sig hvað varðar umgjörðina. Það eru mjög margir mættir mörgum tímum fyrir leik til þess að setja upp. Þetta er stórkostleg umgjörð, strákarnir kunna virkilega vel að meta þetta og líður vel að spila í Krikanum," sagði Einar. „Það hefði verið blóðugt að fara ekki í úrslitakeppnina með þessa umgjörð og ég er viss um að þeir bæta bara í núna á fimmtudaginn "Strákarnir eiga virkilega skilið að fá þessi verðlaun. Þeir eru búnir að leggja gríðarlega mikið á sig eins og allt liðið. Liðið er að spila vel og þá uppskera einstaklingarnir," sagði Einar. Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Einar Andri Einarsson var í dag valinn besti þjálfari umferða 15 til 21 í N1 deild karla en hann hlaut verðlaunin ásamt Kristjáni Arasyni. Þeir félagar hafa stýrt FH-liðinu saman í vetur og eru að koma upp með liðið á hárréttum tíma. FH fékk 13 af 14 mögulegum stigum í þriðju umferðinni. „Við erum búnir að spila mjög vel í síðustu leikjum, unnum 6 af 7 og gerðum eitt jafntefli. Liðið er því búið að vera spila vel," sagði Einar Andri. „Við erum virkilega ánægðir með að vera að toppa á réttum tíma. Strákarnir eru virkilega vel stefndir og þeir eru búnir að vera að æfa vel. Þeir eru búnir að leggja mikið á sig og við fengum góða uppskeru í síðustu umferðinni," sagði Einar Andri. „Við áttum í töluvert miklum meiðslum fyrir áramót, Örn Ingi, Ólafur Gústavsson og Logi náttúrulega voru allir mikið frá. Nú er liðið hægt og rólega að ná heilsu og lykillinn að þessu er að menn hafa náð að æfa vel," sagði Einar. „Maður man varla eftir því hvenær FH var síðast í úrslitakeppni og það þarf að fara einhver ár aftur í tímann til þess að finna það. Menn eru því spenntir og við fáum gríðarlega krefjandi verkefni á móti Fram. Þeir eru með mjög gott lið og innbyrðisviðureignirnar í vetur eru jafnar, bæði lið með þrjú stig og markatalan jöfn," sagði Einar. „Það er þvílíkt sem fólkið í kringum FH er að leggja á sig hvað varðar umgjörðina. Það eru mjög margir mættir mörgum tímum fyrir leik til þess að setja upp. Þetta er stórkostleg umgjörð, strákarnir kunna virkilega vel að meta þetta og líður vel að spila í Krikanum," sagði Einar. „Það hefði verið blóðugt að fara ekki í úrslitakeppnina með þessa umgjörð og ég er viss um að þeir bæta bara í núna á fimmtudaginn "Strákarnir eiga virkilega skilið að fá þessi verðlaun. Þeir eru búnir að leggja gríðarlega mikið á sig eins og allt liðið. Liðið er að spila vel og þá uppskera einstaklingarnir," sagði Einar.
Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni