Vettel: Lánsamir að vera fremstir 14. apríl 2011 14:41 Vettel meðal kínverskra áhugamanna um Formúlu 1 í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel telur að mótshelgin í Sjanghæ í Kína verði erfið og veðrið geti haft áhrif á möguleika ökumanna. Vettel var á fréttamannafundi á Sjanghæ brautinni i dag, en hann er með 24 stiga forskot í stigakeppni ökumanna eftir tvö fyrstu mótin. Fyrstu æfingar keppnisliða eru í nótt og verður sýnd samantekt frá þeim á Stöð 2 Sport kl. 21.00 annað kvöld, en þriðja æfing og tímataka er á aðfaranótt laugardags, en kappaksturinn á aðfaranótt sunnudags. Þessir viðburðir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Líklegt er að dekkjamál hafi áhrif á getu keppenda, auk veðursins sem Vettel minntist á að gæti verið áhrifavaldur. "Við munum finna út úr því á æfingum hvernig dekkin virka, en svipaðar aðstæður og í Malasíu gætu verið upp á teningnum. Þetta er annars konar braut og það er kaldara í veðri, minni raki, en dekkin verða mikilvægur þáttur", sagði Vettel í dag. Hann sagði einni að fjöldi þjónustuhléa myndi skipta máli á sunnudag, þegar keppni fer fram. Hann telur Ferrari, McLaren og Mercedes keppinauta Red Bull um helgina. "Það eru bara tvö mót búinn á árinu og við höfum verið lánsamir að vera fremstir. McLaren hafa verið með öflugan bíl. Ferrari menn voru fljótir á vetraræfingum og líka Mercedes, sérstaklega í lokin. Það eru bara tvö mót búinn og hlutirnir eru fljótir að breytast eins og við sáum í fyrra. "Sumar brautir henta okkar bíl betur en aðrar, ef að líkum lætur. Við sjáum hvað setur. Við einbeitum okkur að því sem við erum að gera og gerum okkar besta. Vonandi verðum við meðal þeirra fremstu á ný", sagði Vettel.Sjá brautarlýsingu og dagskrá útsendinga Formúla Íþróttir Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sebastian Vettel telur að mótshelgin í Sjanghæ í Kína verði erfið og veðrið geti haft áhrif á möguleika ökumanna. Vettel var á fréttamannafundi á Sjanghæ brautinni i dag, en hann er með 24 stiga forskot í stigakeppni ökumanna eftir tvö fyrstu mótin. Fyrstu æfingar keppnisliða eru í nótt og verður sýnd samantekt frá þeim á Stöð 2 Sport kl. 21.00 annað kvöld, en þriðja æfing og tímataka er á aðfaranótt laugardags, en kappaksturinn á aðfaranótt sunnudags. Þessir viðburðir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Líklegt er að dekkjamál hafi áhrif á getu keppenda, auk veðursins sem Vettel minntist á að gæti verið áhrifavaldur. "Við munum finna út úr því á æfingum hvernig dekkin virka, en svipaðar aðstæður og í Malasíu gætu verið upp á teningnum. Þetta er annars konar braut og það er kaldara í veðri, minni raki, en dekkin verða mikilvægur þáttur", sagði Vettel í dag. Hann sagði einni að fjöldi þjónustuhléa myndi skipta máli á sunnudag, þegar keppni fer fram. Hann telur Ferrari, McLaren og Mercedes keppinauta Red Bull um helgina. "Það eru bara tvö mót búinn á árinu og við höfum verið lánsamir að vera fremstir. McLaren hafa verið með öflugan bíl. Ferrari menn voru fljótir á vetraræfingum og líka Mercedes, sérstaklega í lokin. Það eru bara tvö mót búinn og hlutirnir eru fljótir að breytast eins og við sáum í fyrra. "Sumar brautir henta okkar bíl betur en aðrar, ef að líkum lætur. Við sjáum hvað setur. Við einbeitum okkur að því sem við erum að gera og gerum okkar besta. Vonandi verðum við meðal þeirra fremstu á ný", sagði Vettel.Sjá brautarlýsingu og dagskrá útsendinga
Formúla Íþróttir Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira