Hamilton heppinn að komast á ráslínuna á leið sinni til sigurs 17. apríl 2011 20:21 Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sigur Lewis Hamilton í dag í Sjanghæ í Kína stöðvaði sigurgöngu Sebastian Vettel í Formúlu 1. Vettel hafði unnið bæði mót ársins, og auk þess tvö síðustu mót síðasta keppnistímabils á leið sinni til meistaratitilsins. Horfur eru á því að sömu fimm ökumenn og börðust um meistaratitilinn í fyrra verði í titilbaráttunni á þessu ári. Auk Vettels og Hamilton, þeir Jenson Button, Mark Webber og Fernando Alonso. Þá er spurning hvort Michael Schumacher, Nico Rosberg og Felipe Massa geti blandað sér í slag um sigur í einstökum mótum. Hamilton var lánsamur fyrir ræsingu mótsins í dag, sökum þess að hann rétt náði að komst á ráslínuna, eftir að undirbúningur McLaren liðsins gekk ekki sem skyldi. Ökumenn eiga vera mættir með bíla sína á réttan rásstað 15 mínútum fyrir ræsingu. Hamilton rétt náði þessu marki og munaði 30 sekúndum á því að hann þyrfti að ræsa af stað af þjónustusvæðinu. Þá hefði hann vart náð að skáka Vettel og Red Bull. "Fyrir ræsinguna, þá sat ég í bílnum (í bílskýlinu), en hann fór ekki í gang. Ég vildi ekki stressa samstarfsmenn mína og vildi vera rólegur. En loks þegar ég gat yfirgefið bílskýlið þá fylgdist ég með ljósinu sem segir til um hvort keyra megi inn á brautina. Ég vonaði að það yrði ekki rautt og það gerðist ekki. Ég hef aldrei verið svona tæpur", sagði Hamilton um hasarinn þegar hann kom sér á ráslínuna. Hann ók á rásstaðinn og ræsti þriðji af stað og komst strax framúr Vettel ásamt Jenson Button, sem leiddi mótið til að byrja með. McLarlren liðið hagaði sinni keppnisáætlun betur og tók 3 þjónustuhlé og nýttu dekkin til fullnustu. "Það er sjaldgæft að upplifa baráttu eins og í dag. Ég varð að hugsa um hugsa og meta stöðuna og ég elska svona viðureign og að fara framúr keppinautum er sætt", sagði Hamilton. Hann fór framúr mörgum bílum á lokasprettinum og var sjóðheitur þegar hann lagðist til atlögu við Vettel. Sá raunverulega við honum á óvenjulegum stað, sem trúlega hefur komið Vettel í opna skjöldu. Vettel var í vandræðum með slitinn dekk. "Það var erfitt að komast framhjá Sebastian, þó hann væri farinn að hægja ferðina. Hann hélt sínu og ég vildi komast framúr honum annars staðar en á beinasta kaflanum. Ég bjóst ekki við því að komast framúr honum, þar sem það gerðist. Ég lét vaða og það tókst", sagði Hamilton. Formúlu 1 mótaröðin færist nú til Evrópu, eftir mót á fjarlægum slóðum fyrir keppnislið, sem öll eru staðsett í Evrópu, flest í Englandi. "Ef horft er á þessu fyrstu mót, þá er magnað að vera á bíl sem er samkeppnisfær. Við þurfum að minnka gæðalegt forskot Red Bull", sagði Hamilton. "Við vorum með betri keppnisáætlun en Red Bull í dag og við munum keppa af hörku í mótunum í Evrópumótunum. Ég er stoltur og þetta er einn af þremur bestu mótssigrum mínum á ferlinum, auk Silverstone og Mónakó 2008. Ég vaki og sofi til að sigra. Elska að vinna og gæti verið hamingjusamari", sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sigur Lewis Hamilton í dag í Sjanghæ í Kína stöðvaði sigurgöngu Sebastian Vettel í Formúlu 1. Vettel hafði unnið bæði mót ársins, og auk þess tvö síðustu mót síðasta keppnistímabils á leið sinni til meistaratitilsins. Horfur eru á því að sömu fimm ökumenn og börðust um meistaratitilinn í fyrra verði í titilbaráttunni á þessu ári. Auk Vettels og Hamilton, þeir Jenson Button, Mark Webber og Fernando Alonso. Þá er spurning hvort Michael Schumacher, Nico Rosberg og Felipe Massa geti blandað sér í slag um sigur í einstökum mótum. Hamilton var lánsamur fyrir ræsingu mótsins í dag, sökum þess að hann rétt náði að komst á ráslínuna, eftir að undirbúningur McLaren liðsins gekk ekki sem skyldi. Ökumenn eiga vera mættir með bíla sína á réttan rásstað 15 mínútum fyrir ræsingu. Hamilton rétt náði þessu marki og munaði 30 sekúndum á því að hann þyrfti að ræsa af stað af þjónustusvæðinu. Þá hefði hann vart náð að skáka Vettel og Red Bull. "Fyrir ræsinguna, þá sat ég í bílnum (í bílskýlinu), en hann fór ekki í gang. Ég vildi ekki stressa samstarfsmenn mína og vildi vera rólegur. En loks þegar ég gat yfirgefið bílskýlið þá fylgdist ég með ljósinu sem segir til um hvort keyra megi inn á brautina. Ég vonaði að það yrði ekki rautt og það gerðist ekki. Ég hef aldrei verið svona tæpur", sagði Hamilton um hasarinn þegar hann kom sér á ráslínuna. Hann ók á rásstaðinn og ræsti þriðji af stað og komst strax framúr Vettel ásamt Jenson Button, sem leiddi mótið til að byrja með. McLarlren liðið hagaði sinni keppnisáætlun betur og tók 3 þjónustuhlé og nýttu dekkin til fullnustu. "Það er sjaldgæft að upplifa baráttu eins og í dag. Ég varð að hugsa um hugsa og meta stöðuna og ég elska svona viðureign og að fara framúr keppinautum er sætt", sagði Hamilton. Hann fór framúr mörgum bílum á lokasprettinum og var sjóðheitur þegar hann lagðist til atlögu við Vettel. Sá raunverulega við honum á óvenjulegum stað, sem trúlega hefur komið Vettel í opna skjöldu. Vettel var í vandræðum með slitinn dekk. "Það var erfitt að komast framhjá Sebastian, þó hann væri farinn að hægja ferðina. Hann hélt sínu og ég vildi komast framúr honum annars staðar en á beinasta kaflanum. Ég bjóst ekki við því að komast framúr honum, þar sem það gerðist. Ég lét vaða og það tókst", sagði Hamilton. Formúlu 1 mótaröðin færist nú til Evrópu, eftir mót á fjarlægum slóðum fyrir keppnislið, sem öll eru staðsett í Evrópu, flest í Englandi. "Ef horft er á þessu fyrstu mót, þá er magnað að vera á bíl sem er samkeppnisfær. Við þurfum að minnka gæðalegt forskot Red Bull", sagði Hamilton. "Við vorum með betri keppnisáætlun en Red Bull í dag og við munum keppa af hörku í mótunum í Evrópumótunum. Ég er stoltur og þetta er einn af þremur bestu mótssigrum mínum á ferlinum, auk Silverstone og Mónakó 2008. Ég vaki og sofi til að sigra. Elska að vinna og gæti verið hamingjusamari", sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti