Kylfusveinn á Masters í 50 ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2011 22:45 Jackson brosmildur á æfingu um helgina. Masters-mótið um helgina verður afar sérstakt fyrir Carl Jackson, kylfusvein Ben Crenshaw. Mótið um helgina verður það fimmtugasta í röðinni hjá þessum aldna heiðursmanni. Sagt er að hann sé jafn nauðsynlegur fylgihluti mótsins og græni jakkinn og Magnolia Lane. Þegar Crenshaw byrjaði að vinna sem kylfusveinn á Masters voru allir leikmennirnir hvítir og þeir urðu að nota svarta kylfusveina sem voru í vinnu fyrir golfklúbbinn. Kylfusveinarnir urðu þess utan að klæðast hvítum heilgöllum og er enn haldið í þá hefð. Hún er reyndar umdeild enda er afar heitt þegar mótið fer fram og heilgallarnir gera kylfusveinunum erfitt fyrir í hitanum. Þykir mörgum sem tengingin í þrælatímabilið sé enn of sterk í Augusta. Öll sú umræða truflar þó ekki Jackson sem á ekkert nema góðar minningar frá Masters. "Ég hugsa oft til baka og á mjög margar góðar minningar frá þessu móti," sagði Jackson sem var aðeins 14 ára er hann bar kylfurnar fyrir Billy Burke árið 1961. Síðan þá hefur hann aðeins misst af einu Masters-móti. "50 ár er heil lífstíð. Það hefur verið mikð um blóð, svita og tár á þessum 50 árum," sagði Ben Crenshaw en Jackson hefur borið kylfurnar hans síðan 1976. Þetta verður í 35. skipti sem þeir fara saman á Masters. Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Masters-mótið um helgina verður afar sérstakt fyrir Carl Jackson, kylfusvein Ben Crenshaw. Mótið um helgina verður það fimmtugasta í röðinni hjá þessum aldna heiðursmanni. Sagt er að hann sé jafn nauðsynlegur fylgihluti mótsins og græni jakkinn og Magnolia Lane. Þegar Crenshaw byrjaði að vinna sem kylfusveinn á Masters voru allir leikmennirnir hvítir og þeir urðu að nota svarta kylfusveina sem voru í vinnu fyrir golfklúbbinn. Kylfusveinarnir urðu þess utan að klæðast hvítum heilgöllum og er enn haldið í þá hefð. Hún er reyndar umdeild enda er afar heitt þegar mótið fer fram og heilgallarnir gera kylfusveinunum erfitt fyrir í hitanum. Þykir mörgum sem tengingin í þrælatímabilið sé enn of sterk í Augusta. Öll sú umræða truflar þó ekki Jackson sem á ekkert nema góðar minningar frá Masters. "Ég hugsa oft til baka og á mjög margar góðar minningar frá þessu móti," sagði Jackson sem var aðeins 14 ára er hann bar kylfurnar fyrir Billy Burke árið 1961. Síðan þá hefur hann aðeins misst af einu Masters-móti. "50 ár er heil lífstíð. Það hefur verið mikð um blóð, svita og tár á þessum 50 árum," sagði Ben Crenshaw en Jackson hefur borið kylfurnar hans síðan 1976. Þetta verður í 35. skipti sem þeir fara saman á Masters.
Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira