Dejan Stankovic, leikmaður Inter, skoraði hreint út sagt ótrúlegt mark gegn Schalke í Meistaradeildinni í gær.
Markið kom eftir aðeins 24 sekúndna leik. Manuel Neuer, markvörður Schalke, skallaði boltann frá marki. Hann fór til Stankovic sem stóð á miðjum vellinum.
Hann tók boltann viðstöðulaust og þrumaði honum að einstakri snilld í markið eins og sjá má hér að ofan.
Undramark Stankovic
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
