Barcelona fór illa með Shakhtar Donetsk og vann 5-1 sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2011 18:11 Mynd/AP Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrir að Barcelona og Real Madrid mætist í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Real Madrid vann 4-0 heimasigur á Tottenham í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum í gærkvöldi og í kvöld vann Barcelona síðan 5-1 sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk. Það tók Barcelona-liðið innan við tvær mínútur að taka forystuna þegar Andrés Iniesta kom þeim í 1-0 en hann var allt í öllu á miðju liðsins. Iniesta fékk boltinn óvænt þegar varnamaður komst fyrir sendingu Lionel Messi og spænski landsliðsmaðurinn átti ekki vandræðum með að skora af stuttu færi. Bakvörðurinn Dani Alves bætti síðan við öðru marki á 33. mínútu eftir af hafa fengið háan bolta inn fyrir vörnina frá Andrés Iniesta. Alves lék á rangstöðuvörn Shakhtar, stakk sér inn fyrir og skoraði laglega. Gerard Pique skoraði þriðja mark Barcelona á 53. mínútu eftir að hafa fengið lága hornspyrnu Xavi út í teiginn. Pique skoraði einmitt sigurmark Barcea í deildinni um helgina en skot hans þarna fór af varnarmanni og í markið. Yaroslav Rakitskiy minnkaði muninn í 3-1 á 59. mínútu en Barcelona svarði mínútu síðar þegar Seydou Keita skoraði með flottu skoti upp í þaknetið eftir sendingu frá Lionel Messi. Bracelona slapp reyndar með skrekkinn á 82. mínútu þegar Luiz Adriano skaut í innaverða stöngina en Adriano hafði ekki heppnina með sér í nokkrum færum í kvöld. Xavi innsiglaði síðan sigurinn á 86. mínútu eftir sendingu frá Dani Alves. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrir að Barcelona og Real Madrid mætist í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Real Madrid vann 4-0 heimasigur á Tottenham í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum í gærkvöldi og í kvöld vann Barcelona síðan 5-1 sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk. Það tók Barcelona-liðið innan við tvær mínútur að taka forystuna þegar Andrés Iniesta kom þeim í 1-0 en hann var allt í öllu á miðju liðsins. Iniesta fékk boltinn óvænt þegar varnamaður komst fyrir sendingu Lionel Messi og spænski landsliðsmaðurinn átti ekki vandræðum með að skora af stuttu færi. Bakvörðurinn Dani Alves bætti síðan við öðru marki á 33. mínútu eftir af hafa fengið háan bolta inn fyrir vörnina frá Andrés Iniesta. Alves lék á rangstöðuvörn Shakhtar, stakk sér inn fyrir og skoraði laglega. Gerard Pique skoraði þriðja mark Barcelona á 53. mínútu eftir að hafa fengið lága hornspyrnu Xavi út í teiginn. Pique skoraði einmitt sigurmark Barcea í deildinni um helgina en skot hans þarna fór af varnarmanni og í markið. Yaroslav Rakitskiy minnkaði muninn í 3-1 á 59. mínútu en Barcelona svarði mínútu síðar þegar Seydou Keita skoraði með flottu skoti upp í þaknetið eftir sendingu frá Lionel Messi. Bracelona slapp reyndar með skrekkinn á 82. mínútu þegar Luiz Adriano skaut í innaverða stöngina en Adriano hafði ekki heppnina með sér í nokkrum færum í kvöld. Xavi innsiglaði síðan sigurinn á 86. mínútu eftir sendingu frá Dani Alves.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira