Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum Jón Júlíus Karlsson í Kaplakrika skrifar 31. mars 2011 20:29 Ólafur Guðmundsson skoraði sigurmark FH í kvöld. Mynd/Daníel FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins. Liðin skiptust á að hafa forystuna í upphafi leik en um miðbik fyrri hálfleiks náðu gestirnir í Haukum góðum leikkafla og komust tveggja marka forystu. Freyr Brynjarsson var heitur í fyrri hálfleik fyrir Hauka og skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Birkir Ívar Guðmundsson var einnig heitur í marki Hauka og 10 skot í fyrri hálfleik. FH náði góðri rispu undir lok fyrir hálfleiks og náði að jafna leikinn með góðum varnarleik. Ásbjörn Friðriksson sá til þess að heimamenn voru yfir í hálfleik, 13-12 með marki úr víti þegar leiktími í fyrrihálfleik var liðinn. FH byrjaði síðari hálfleikinn betur og leiddi mest með tveimur mörkum um miðbik hálfleiksins. FH-ingar hefði getað náð meiri forystu ef ekki hefði verið fyrir góða innkomu hjá Sveini Þorgeirssyni í sóknarleik Hauka sem skoraði þrjú mörk í röð fyrir gestina. Haukar höfðu frumkvæðið þegar skammt var eftir en FH-ingar náðu að jafna leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 23-23. Ólafur Guðmundsson kom FH yfir þegar um hálf mínúta var eftir af leiknum með góðu marki. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að jafna en skot Björgvins Þórs Hólmgeirssonar fór yfir í þann mund er leiktíminn rann út. Haukar fengu þó aukakast sem Þórður Rafn Guðmundsson framkvæmdi þegar leiktíminn var liðinn. Skot hans fór í gegnum varnarvegg FH en Pálmar Pétursson var réttur maður á réttum stað og tryggði FH góðan sigur á grönnum sínum með góðri vörslu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði FH með 7 mörk, Ásbjörn Friðriksson með 6 mörk og Baldvin Þorsteinsson með 4 mörk. Hjá Haukum var Freyr Brynjarsson atkvæðamestur með 5 mörk en Sveinn Þorgeirsson og Heimir Óli Heimsson skoruðu fjögur mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varð 15 skot í marki Hauka. Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins. Liðin skiptust á að hafa forystuna í upphafi leik en um miðbik fyrri hálfleiks náðu gestirnir í Haukum góðum leikkafla og komust tveggja marka forystu. Freyr Brynjarsson var heitur í fyrri hálfleik fyrir Hauka og skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Birkir Ívar Guðmundsson var einnig heitur í marki Hauka og 10 skot í fyrri hálfleik. FH náði góðri rispu undir lok fyrir hálfleiks og náði að jafna leikinn með góðum varnarleik. Ásbjörn Friðriksson sá til þess að heimamenn voru yfir í hálfleik, 13-12 með marki úr víti þegar leiktími í fyrrihálfleik var liðinn. FH byrjaði síðari hálfleikinn betur og leiddi mest með tveimur mörkum um miðbik hálfleiksins. FH-ingar hefði getað náð meiri forystu ef ekki hefði verið fyrir góða innkomu hjá Sveini Þorgeirssyni í sóknarleik Hauka sem skoraði þrjú mörk í röð fyrir gestina. Haukar höfðu frumkvæðið þegar skammt var eftir en FH-ingar náðu að jafna leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 23-23. Ólafur Guðmundsson kom FH yfir þegar um hálf mínúta var eftir af leiknum með góðu marki. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að jafna en skot Björgvins Þórs Hólmgeirssonar fór yfir í þann mund er leiktíminn rann út. Haukar fengu þó aukakast sem Þórður Rafn Guðmundsson framkvæmdi þegar leiktíminn var liðinn. Skot hans fór í gegnum varnarvegg FH en Pálmar Pétursson var réttur maður á réttum stað og tryggði FH góðan sigur á grönnum sínum með góðri vörslu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði FH með 7 mörk, Ásbjörn Friðriksson með 6 mörk og Baldvin Þorsteinsson með 4 mörk. Hjá Haukum var Freyr Brynjarsson atkvæðamestur með 5 mörk en Sveinn Þorgeirsson og Heimir Óli Heimsson skoruðu fjögur mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varð 15 skot í marki Hauka.
Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira