Yfir 600.000 Danir þreyttir á vinnu sinni 21. mars 2011 10:28 Samkvæmt nýrri könnun sem YouGov hefur gert fyrir danska blaðið metroXpress eru yfir 600.000 Danir orðnir þreyttir á þeirri vinnu sem þeir stunda og vilja skipta um starf. Könnun sýndi að 22% vinnandi Dana hafa þessa afstöðu til vinnu sinnar. Þá kom í ljós að 29% aðspurða myndu skipta um starf á morgun ef þeir fengju ekki jafngóð laun og raun ber vitni í núverandi starfi sínu. Fjallað er um málið í Politiken og þar er haft eftir rithöfundum og fyrirlesaranum Alexander Kjerulf það sé hörmulegt hve margir Danir séu ósáttir við vinnu sína í ljósi þess hve miklum tíma af æfi sinni þeir verja í vinnu sinni. „Danir hanga árum saman í störfum sem þeir hafa engan áhuga á,“ segir Kjerulf. „Það er hræðilegt. Mörgum finnst það vera ósigur að segja upp starfi sínu. Líta svo á að þá hafi forstjórinn unnið og sá skal sko ekki ráða niðurlögum mínum.“ Kjerulf segir að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir sambúðina, framtíðarferilinn og heilsuna ef starfsmaður er of lengi í vinnu sem hann er óánægður með. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun sem YouGov hefur gert fyrir danska blaðið metroXpress eru yfir 600.000 Danir orðnir þreyttir á þeirri vinnu sem þeir stunda og vilja skipta um starf. Könnun sýndi að 22% vinnandi Dana hafa þessa afstöðu til vinnu sinnar. Þá kom í ljós að 29% aðspurða myndu skipta um starf á morgun ef þeir fengju ekki jafngóð laun og raun ber vitni í núverandi starfi sínu. Fjallað er um málið í Politiken og þar er haft eftir rithöfundum og fyrirlesaranum Alexander Kjerulf það sé hörmulegt hve margir Danir séu ósáttir við vinnu sína í ljósi þess hve miklum tíma af æfi sinni þeir verja í vinnu sinni. „Danir hanga árum saman í störfum sem þeir hafa engan áhuga á,“ segir Kjerulf. „Það er hræðilegt. Mörgum finnst það vera ósigur að segja upp starfi sínu. Líta svo á að þá hafi forstjórinn unnið og sá skal sko ekki ráða niðurlögum mínum.“ Kjerulf segir að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir sambúðina, framtíðarferilinn og heilsuna ef starfsmaður er of lengi í vinnu sem hann er óánægður með.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira