Hrafn Kristjáns: Þetta eru stríðsmenn og reynsluboltar Elvar Geir Magnússon í DHL-höllinni skrifar 28. mars 2011 22:01 Hrafn Kristjánsson. Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var ekki lengi að svara þegar hann var spurður að því eftir sigurinn gegn Keflavík hvað hann hafi verið ánægðastur með hjá sínu liði í leiknum. „Varnarleikinn í öðrum leikhluta. Við höfum átt svona leikhluta og það er unun að horfa á það,“ sagði Hrafn. KR vann 87-79 í þessum fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Keflvíkingar byrjuðu leikinn hinsvegar miklu betur og höfðu yfir 26-11 eftir fyrsta leikhluta. „Þeir byrjuðu einstaklega vel, það verður ekki tekið af þeim. Þeir voru að hitta öflugum skotum og það var hörkukraftur í þeim. Á sama tíma vorum við fullmikið til baka varnarlega og vorum að leyfa þeim að senda á milli án þess að það væri nokkur yfirdekkun eða við vorum nokkuð að koma við þá.“ „Þú leyfir ekki Magnúsi Gunnarssyni að dripla fyrir framan vítateiginn hjá þér og velja sendingar. Það verður að láta hann hafa eitthvað fyrir hlutunum. Um leið og við kipptum því í liðinn þá fór þetta að fljóta,“ sagði Hrafn en hans menn fundu taktinn í öðrum leikhluta. Hrafn er með á hreinu hvað það var sem vakti hans menn. „Það var bara fullvissan um það að þeir væru búnir að skíta laglega á sig. Þetta eru stríðsmenn og reynsluboltar og góðir körfuboltamenn. Þeir eru ekkert að fara að spila svona í 40 mínútur fyrir framan sitt eigið fólk,“ segir Hrafn. Það lið sem er fyrri til að vinna þrjá leiki fer í úrslitin en annar leikur liðanna verður í Keflavík strax á miðvikudag. „Það vinnur með okkur í þessu. Við höfum fengið að hvíla en nú taka við nokkrir leikir með stuttu millibili og það er bara glæsilegt,“ sagði Hrafn Kristjánsson. Dominos-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var ekki lengi að svara þegar hann var spurður að því eftir sigurinn gegn Keflavík hvað hann hafi verið ánægðastur með hjá sínu liði í leiknum. „Varnarleikinn í öðrum leikhluta. Við höfum átt svona leikhluta og það er unun að horfa á það,“ sagði Hrafn. KR vann 87-79 í þessum fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Keflvíkingar byrjuðu leikinn hinsvegar miklu betur og höfðu yfir 26-11 eftir fyrsta leikhluta. „Þeir byrjuðu einstaklega vel, það verður ekki tekið af þeim. Þeir voru að hitta öflugum skotum og það var hörkukraftur í þeim. Á sama tíma vorum við fullmikið til baka varnarlega og vorum að leyfa þeim að senda á milli án þess að það væri nokkur yfirdekkun eða við vorum nokkuð að koma við þá.“ „Þú leyfir ekki Magnúsi Gunnarssyni að dripla fyrir framan vítateiginn hjá þér og velja sendingar. Það verður að láta hann hafa eitthvað fyrir hlutunum. Um leið og við kipptum því í liðinn þá fór þetta að fljóta,“ sagði Hrafn en hans menn fundu taktinn í öðrum leikhluta. Hrafn er með á hreinu hvað það var sem vakti hans menn. „Það var bara fullvissan um það að þeir væru búnir að skíta laglega á sig. Þetta eru stríðsmenn og reynsluboltar og góðir körfuboltamenn. Þeir eru ekkert að fara að spila svona í 40 mínútur fyrir framan sitt eigið fólk,“ segir Hrafn. Það lið sem er fyrri til að vinna þrjá leiki fer í úrslitin en annar leikur liðanna verður í Keflavík strax á miðvikudag. „Það vinnur með okkur í þessu. Við höfum fengið að hvíla en nú taka við nokkrir leikir með stuttu millibili og það er bara glæsilegt,“ sagði Hrafn Kristjánsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira