Buffett varar við Facebook bólu 29. mars 2011 10:13 Ofurfjárfestirinn Warren Buffett varar við því að samskiptasíður á borð við Facebook séu verðmetnar alltof hátt og að viðskipti með hluti í þeim gæti orðið næsta bóla á markaðinum. Þetta kemur fram í viðtali Bloomberg fréttaveitunnar við Buffett. Buffett segir að flestar þessara vefsíðna séu metnar alltof hátt og þar að auki sé mjög erfitt að meta raunverulegt verðmæti þeirra. „Einhverjir vinna og einhverjir tapa á þessum markaði,“ segir Buffett. Verðmætasta samskiptasíðan í dag er Facebook en hún er talin hátt í 6.000 milljarða kr. virði. Næst þar á eftir kemur tilboðasíðan Groupon sem stefnir að markaðsskráningu en verðmatið á Groupon er í kringum 2.800 milljarðar kr. Buffett, sem orðinn er 88 ára gamall, hefur viðurnefnið Véfréttin frá Omaha enda þykir hann með eindæmum naskur á viðskiptatækifæri. Þeir sem leggja honum til fé í fjárfestingarfélagið Berkshire Hathaway hafa nær aldrei ástæðu til að sjá eftir slíkri fjárfestingu. Buffett er þekktur fyrir að fjárfesta aldrei í flugfélögum og hann hefur þar að auki ætíð forðast að fjárfesta í netfyrirtækjum og nýrri tækni. Í staðinn einbeitir hann sér að iðnaðarfyrirtækjum, skuldabréfum og hrávörum. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ofurfjárfestirinn Warren Buffett varar við því að samskiptasíður á borð við Facebook séu verðmetnar alltof hátt og að viðskipti með hluti í þeim gæti orðið næsta bóla á markaðinum. Þetta kemur fram í viðtali Bloomberg fréttaveitunnar við Buffett. Buffett segir að flestar þessara vefsíðna séu metnar alltof hátt og þar að auki sé mjög erfitt að meta raunverulegt verðmæti þeirra. „Einhverjir vinna og einhverjir tapa á þessum markaði,“ segir Buffett. Verðmætasta samskiptasíðan í dag er Facebook en hún er talin hátt í 6.000 milljarða kr. virði. Næst þar á eftir kemur tilboðasíðan Groupon sem stefnir að markaðsskráningu en verðmatið á Groupon er í kringum 2.800 milljarðar kr. Buffett, sem orðinn er 88 ára gamall, hefur viðurnefnið Véfréttin frá Omaha enda þykir hann með eindæmum naskur á viðskiptatækifæri. Þeir sem leggja honum til fé í fjárfestingarfélagið Berkshire Hathaway hafa nær aldrei ástæðu til að sjá eftir slíkri fjárfestingu. Buffett er þekktur fyrir að fjárfesta aldrei í flugfélögum og hann hefur þar að auki ætíð forðast að fjárfesta í netfyrirtækjum og nýrri tækni. Í staðinn einbeitir hann sér að iðnaðarfyrirtækjum, skuldabréfum og hrávörum.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira