Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2011 19:54 Alan Silva fagnar sigurmarki sínu. Mynd/AP Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Liverpool var búið að fara taplaust í gegnum fyrstu tólf leiki sína í Evrópudeildinni á tímabilinu (7 sigrar og 5 jafntefli) en Braga hefur nú unnið bæði Arsenal og Liverpool á heimavelli sínum á þessu tímabilinu. Arsenal tapaði 0-2 á þessum sama velli í Meistaradeildinni fyrir áramót. Portúgalska skoraði sigurmark sitt eftir 18 mínútna leik en Pepe Reina, markvörður Liverpool, var þá búinn að halda marki sínu hreinu í 316 mínútur í Evrópudeildinni. Grikkinn Sotirios Kyrgiakos felldi Brasilíumanninn Mossoró innan teigs og annar Brasilíumaður, Alan Silva, skoraði af öryggi úr vítinu. Silvio var mjög nálægt því að koma Braga í 2-0 á 38. mínútu þegar hann átti þrumuskot í slána eftir að hafa tekið boltann viðstöðulaust fyrir utan teig. Portúgalarnir voru sterkari fyrir hálfleik en tókst ekki að bæta við fleiri mörkum. Andy Carroll kom inn á sem varamaður á 57. mínútu og lét strax til sína taka. Leikur Liverpool var mun betri í seinni hálfleiknum og þá sérstaklega eftir að Carroll kom inn fyrir Danann Christian Poulsen. Liverpool tókst hinsvegar ekki að jafna leikinn og Portúgalarnir fögnuðu góðum sigri. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Alan Silva skorar hér sigurmarkið.Mynd/APCSKA Moskva-FC Porto 0-1 0-1 Freddy Guarin (70.)PSV Eindhoven-Glasgow Rangers 0-0Bayer Leverkusen-Villarreal 2-3 1-0 Michal Kadlec (33.), 1-1 Giuseppe Rossi (42.). 1-2 Nilmar (70.), 2-2 Gonzalo Castro (72.), 2-3 Nilmar (90.+4)Sporting Braga-Liverpool 1-0 1-0 Alan, víti (18.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Liverpool var búið að fara taplaust í gegnum fyrstu tólf leiki sína í Evrópudeildinni á tímabilinu (7 sigrar og 5 jafntefli) en Braga hefur nú unnið bæði Arsenal og Liverpool á heimavelli sínum á þessu tímabilinu. Arsenal tapaði 0-2 á þessum sama velli í Meistaradeildinni fyrir áramót. Portúgalska skoraði sigurmark sitt eftir 18 mínútna leik en Pepe Reina, markvörður Liverpool, var þá búinn að halda marki sínu hreinu í 316 mínútur í Evrópudeildinni. Grikkinn Sotirios Kyrgiakos felldi Brasilíumanninn Mossoró innan teigs og annar Brasilíumaður, Alan Silva, skoraði af öryggi úr vítinu. Silvio var mjög nálægt því að koma Braga í 2-0 á 38. mínútu þegar hann átti þrumuskot í slána eftir að hafa tekið boltann viðstöðulaust fyrir utan teig. Portúgalarnir voru sterkari fyrir hálfleik en tókst ekki að bæta við fleiri mörkum. Andy Carroll kom inn á sem varamaður á 57. mínútu og lét strax til sína taka. Leikur Liverpool var mun betri í seinni hálfleiknum og þá sérstaklega eftir að Carroll kom inn fyrir Danann Christian Poulsen. Liverpool tókst hinsvegar ekki að jafna leikinn og Portúgalarnir fögnuðu góðum sigri. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Alan Silva skorar hér sigurmarkið.Mynd/APCSKA Moskva-FC Porto 0-1 0-1 Freddy Guarin (70.)PSV Eindhoven-Glasgow Rangers 0-0Bayer Leverkusen-Villarreal 2-3 1-0 Michal Kadlec (33.), 1-1 Giuseppe Rossi (42.). 1-2 Nilmar (70.), 2-2 Gonzalo Castro (72.), 2-3 Nilmar (90.+4)Sporting Braga-Liverpool 1-0 1-0 Alan, víti (18.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira