Bakkavör lokar matvinnslufyrirtæki í Bretlandi 11. mars 2011 07:58 Yfir hundrað manns munu missa vinnu sína í Lincolnshire í Bretlandi þar sem Bakkavöru hefur ákveðið að loka Exotic Farm Produce, einu af matvinnslufyrirtækjum sínum sem þar er staðsett. Exotic Farm Produce sérhæfir sig í pökkun og sölu á grænmeti. Samkvæmt frétt um málið á BBC segir Bakkavör í yfirlýsingu að fyrirtækið hafi ekki borið sig í langan tíma og ekki sé framtíð í að halda starfseminni áfram. Exotic Farm Produce hafi nýlega misst stóran samning við einn af viðskiptavinum sínum og þrátt fyrir mikla viðleitni hafi ekki tekist að tryggja nýja viðskiptavini á undanförnum tveimur árum. Allt starfsfólk Exotic Farm Produce, 116 talsins, hefur nú fengið uppsagnarbréf. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfir hundrað manns munu missa vinnu sína í Lincolnshire í Bretlandi þar sem Bakkavöru hefur ákveðið að loka Exotic Farm Produce, einu af matvinnslufyrirtækjum sínum sem þar er staðsett. Exotic Farm Produce sérhæfir sig í pökkun og sölu á grænmeti. Samkvæmt frétt um málið á BBC segir Bakkavör í yfirlýsingu að fyrirtækið hafi ekki borið sig í langan tíma og ekki sé framtíð í að halda starfseminni áfram. Exotic Farm Produce hafi nýlega misst stóran samning við einn af viðskiptavinum sínum og þrátt fyrir mikla viðleitni hafi ekki tekist að tryggja nýja viðskiptavini á undanförnum tveimur árum. Allt starfsfólk Exotic Farm Produce, 116 talsins, hefur nú fengið uppsagnarbréf.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent