HK tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. mars 2011 18:57 Úr leik með HK fyrr í vetur. HK vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki, 21-20, í N1-deild kvenna og á góðan möguleika á að koma sér í úrslitakeppni deildarinnar. Fjögur lið komast í úrslitakeppnina og er Fylkir enn í fjórða sæti og nú stigi á undan HK. Fylkir á hins vegar erfiðan leik gegn Stjörunni, sem er í þriðja sæti deildarinnar, í lokaumferðinni um næstu helgi á meðan að HK mætir botnliði ÍR sem hefur tapað öllum sínum leikjum í deildinni í vetur. Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.HK - Fylkir 21-20 (13-12) Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 10, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1. Mörk Fylkis: Hildur Björnsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1.Haukar - ÍR 24-20 (12-11) Mörk Hauka: Elsa Björk Árnadóttir 5, Erla Eiríksdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Þórdís Helgadóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Katarína Bamruk 1, Agnes Egilsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1. Mörk ÍR: Silja Ísberg 4, Guðmunda Magnúsdóttir 4, Sif Jónsdóttir 4, Árný Rut Jónsdóttir 3, Elzabita Kowal 3, Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir 1, Þorgbjörg Steinarsdóttir 1.Stjarnan - ÍBV 35-25 (19-11) Mörk Stjörunnar: Hildur Harðardóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Gunnur Sveinsdóttir 3, Esther Viktor Ragnarsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Rut Steinsen 1, Nína Kristín Björnsdóttir 1. Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Hildur Dögg Jensdóttir 3, Lovísa Jóhannsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2. Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
HK vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki, 21-20, í N1-deild kvenna og á góðan möguleika á að koma sér í úrslitakeppni deildarinnar. Fjögur lið komast í úrslitakeppnina og er Fylkir enn í fjórða sæti og nú stigi á undan HK. Fylkir á hins vegar erfiðan leik gegn Stjörunni, sem er í þriðja sæti deildarinnar, í lokaumferðinni um næstu helgi á meðan að HK mætir botnliði ÍR sem hefur tapað öllum sínum leikjum í deildinni í vetur. Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.HK - Fylkir 21-20 (13-12) Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 10, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1. Mörk Fylkis: Hildur Björnsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1.Haukar - ÍR 24-20 (12-11) Mörk Hauka: Elsa Björk Árnadóttir 5, Erla Eiríksdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Þórdís Helgadóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Katarína Bamruk 1, Agnes Egilsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1. Mörk ÍR: Silja Ísberg 4, Guðmunda Magnúsdóttir 4, Sif Jónsdóttir 4, Árný Rut Jónsdóttir 3, Elzabita Kowal 3, Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir 1, Þorgbjörg Steinarsdóttir 1.Stjarnan - ÍBV 35-25 (19-11) Mörk Stjörunnar: Hildur Harðardóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Gunnur Sveinsdóttir 3, Esther Viktor Ragnarsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Rut Steinsen 1, Nína Kristín Björnsdóttir 1. Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Hildur Dögg Jensdóttir 3, Lovísa Jóhannsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.
Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni