Það er að myndast gríðarlega góð stemning fyrir utan Gerry Weber-höllina þar sem leikur Þýskalands og Íslands fer fram á eftir.
Áhorfendur eru löngu mættir og snæða bratwurst-pylsur og drekka bjór til þess að koma sér í gírinn.
Bæði landsliðin búa á hóteli við hlið hallarinnar og fjölmargir fögnuðu þýska liðinu er það gekk til hallarinnar áðan.
Vísismenn tróðu sér á milli og tóku út stemninguna sem er vægast sagt góð.
Hægt er að afraksturinn í myndbandinu hér að ofan.
Þjóðverjarnir mæta til leiks
Henry Birgir Gunnarsson í Gerry Weber-höllinni skrifar
Mest lesið





„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti




Úlfarnir í úrslit vestursins
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn