Sauber Formúlu 1 liðið ætlar að sýna japönsku þjóðinni stuðning 17. mars 2011 15:25 Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayshi ekur með Sauber. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Formúlu 1 lið Sauber verður merktir í fyrsta móti ársins í Ástralíu með sérstakri kveðju til japönsku þjóðarinnar vegna hinna hörmulega atburða sem hafa átt sér stað í landinu að undanförnu. Japaninn Kamui Kobayashi er annar ökumanna Sauber liðsins. Skilaboðum á japönsku verður komið fyrir á bíl Kobayahsi og Sergio Perez frá Mexíkó, sem einnig ekur hjá Sauber, samkvæmt frétt á autosport.com í dag og þau munu vera svona í lauslegri þýðingu. "Megi bænir okkar berast til fóllksins í Japan." "Það er erfitt að finna réttu lýsingarorðin til að lýsa tilfinningum okkar", sagði Peter Sauber eigandi Sauber liðsins. "Við getum varla trúað því sem við sjáum. Hugur okkar er með fólkinu í Japan. Við vonum að fólk hafi styrkinn til að vinna sig í gegnum þessar miklu erfiðleika." Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne í Ástralíu 27. mars og 24 ökumenn taka þátt í mótinu með keppnisliðum sínum. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlu 1 lið Sauber verður merktir í fyrsta móti ársins í Ástralíu með sérstakri kveðju til japönsku þjóðarinnar vegna hinna hörmulega atburða sem hafa átt sér stað í landinu að undanförnu. Japaninn Kamui Kobayashi er annar ökumanna Sauber liðsins. Skilaboðum á japönsku verður komið fyrir á bíl Kobayahsi og Sergio Perez frá Mexíkó, sem einnig ekur hjá Sauber, samkvæmt frétt á autosport.com í dag og þau munu vera svona í lauslegri þýðingu. "Megi bænir okkar berast til fóllksins í Japan." "Það er erfitt að finna réttu lýsingarorðin til að lýsa tilfinningum okkar", sagði Peter Sauber eigandi Sauber liðsins. "Við getum varla trúað því sem við sjáum. Hugur okkar er með fólkinu í Japan. Við vonum að fólk hafi styrkinn til að vinna sig í gegnum þessar miklu erfiðleika." Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne í Ástralíu 27. mars og 24 ökumenn taka þátt í mótinu með keppnisliðum sínum.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira