Fannar þumalfingurbrotinn - missir líklega af 8 liða úrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2011 14:15 Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, treður ekki mikið í körfuna á næstunni. Mynd/Daníel Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, þumalfingurbrotnaði á æfingu í síðustu viku og verður að taka sér hvíld í fjórar til sex vikur á meðan hann er að náð sér. Fannar spilaði á brotnum putta á móti Tindastól en ætlar að hlusta á lækninn og taka sér hvíld næstu vikurnar. Þetta þýðir að Fannar mun missa af síðustu þremur leikjum KR í Iceland Express deildinni sem og væntanlega átta liða úrslitum úrslitakeppninnar sem hefst 17. mars. KR á eftir að mæta Grindavík og Snæfell í síðustu umferðunum en liðið er í harði baráttu um deildarmeistaratitilinn. „Ég fingurbrotnaði á fimmtudagsæfingunni og ég áttaði mig ekki alveg á því og hélt bara að ég hefði bara tognað illa. Ég vildi bara ekki hugsa um þetta því við áttum leik daginn eftir. Ég teipaði bara puttann og spilaði á þessu, rifar Fannar upp en hann meiddist á þumalputta á skothendinni. „Ég ætlaði bara að spila á þessu áfram en svo heyrði ég í Sveinbirni lækni eftir að ég lét mynda þetta. Hann sagði að það væri kominn sprunga ofan í liðinn og að ég mætti ekki hreyfa þetta. Reyndu nú einu sinni að hlusta á mig sagði hann," sagði Fannar í léttum tón. Fannar ætlar að hlusta á lækninn að þessu sinni svo að hann geti nú notað þumalinn eitthvað í framtíðinni. „Ég veit ekki hversu lengi ég verð frá en þetta ætti að vera fjórar vikur allavegna. Við þurfum að meta þetta aftur eftir þrjár vikur því þá læt ég mynda þetta aftur. Þá munum við sjá hvernig staðan er," sagði Fannar sem ætlar að halda sér í formi og vonast til þess að missa ekki af mörgum leikjum í úrslitakeppninni. Dominos-deild karla Mest lesið Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Handbolti Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Körfubolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Sjá meira
Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, þumalfingurbrotnaði á æfingu í síðustu viku og verður að taka sér hvíld í fjórar til sex vikur á meðan hann er að náð sér. Fannar spilaði á brotnum putta á móti Tindastól en ætlar að hlusta á lækninn og taka sér hvíld næstu vikurnar. Þetta þýðir að Fannar mun missa af síðustu þremur leikjum KR í Iceland Express deildinni sem og væntanlega átta liða úrslitum úrslitakeppninnar sem hefst 17. mars. KR á eftir að mæta Grindavík og Snæfell í síðustu umferðunum en liðið er í harði baráttu um deildarmeistaratitilinn. „Ég fingurbrotnaði á fimmtudagsæfingunni og ég áttaði mig ekki alveg á því og hélt bara að ég hefði bara tognað illa. Ég vildi bara ekki hugsa um þetta því við áttum leik daginn eftir. Ég teipaði bara puttann og spilaði á þessu, rifar Fannar upp en hann meiddist á þumalputta á skothendinni. „Ég ætlaði bara að spila á þessu áfram en svo heyrði ég í Sveinbirni lækni eftir að ég lét mynda þetta. Hann sagði að það væri kominn sprunga ofan í liðinn og að ég mætti ekki hreyfa þetta. Reyndu nú einu sinni að hlusta á mig sagði hann," sagði Fannar í léttum tón. Fannar ætlar að hlusta á lækninn að þessu sinni svo að hann geti nú notað þumalinn eitthvað í framtíðinni. „Ég veit ekki hversu lengi ég verð frá en þetta ætti að vera fjórar vikur allavegna. Við þurfum að meta þetta aftur eftir þrjár vikur því þá læt ég mynda þetta aftur. Þá munum við sjá hvernig staðan er," sagði Fannar sem ætlar að halda sér í formi og vonast til þess að missa ekki af mörgum leikjum í úrslitakeppninni.
Dominos-deild karla Mest lesið Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Handbolti Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Körfubolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Sjá meira