Guardiola: Við munum sækja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2011 15:30 Pep Guardiola, stjóri Barcelona. Nordic Photos / Getty Images Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að höfuðáhersla verði lögð á sóknarleik þegar að liðið tekur á móti Arsenal í síðari viðureign þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri viðureignina í Lundúnum, 2-1, og eiga því Börsungar ekki aðra kosti en að sækja til sigurs. 1-0 sigur mun duga liðinu til að komast áfram í fjórðungsúrslitin. Guardiola á þó von á erfiðum leik í kvöld. „(Nicklas) Bendtner er mjög góður leikmaður, rétt eins og (Marouane) Chamakh. Robin van Parsie er líka frábær. Þetta eru allt góður leikmenn." „Leikmenn munu ekki fá mikið pláss inn á miðvsvæðinu en aðeins meira pláss út á köntunum. Við verðum að vera varkárir í okkar sóknaraðgerðum því að Arsenal getur beitt skyndisóknum." „Arsenal er ekki lið sem er veikt fyrir andlega. Liðið er í toppbaráttu í Englandi og standa sig vel á hverju ári í Meistaradieldinni. Staðreyndin er sú að þetta er mjög gott lið." „Um leið og liðið vinnur sinn fyrsta stóra titil gera leikmenn sér grein fyrir því að þeir eru nógu góðir til að vinna fleir titla." „Við munum sækja. Ég get fullvissað alla um að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna leikinn. Markmið okkar er að gera það sem þarf að gera til að vinna þá - það er það eina sem skiptir máli í leik sem þessum." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur þó átt við ákveðin meiðslavandamál að stríða fyrir leikinn í kvöld. Theo Walcott og Alex Song verða ekki með vegna meiðsla og þá er van Persie mjög tæpur. Cesc Fabregas hefur verið meiddur en ætti að geta verið með í kvöld. Börsungar hafa einnig átt við sín vandræði að stríða en varnarmennirnir Gerard Pique og Carles Puyol verða ekki með í kvöld. Pique er í banni en Puyol meiddur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að höfuðáhersla verði lögð á sóknarleik þegar að liðið tekur á móti Arsenal í síðari viðureign þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri viðureignina í Lundúnum, 2-1, og eiga því Börsungar ekki aðra kosti en að sækja til sigurs. 1-0 sigur mun duga liðinu til að komast áfram í fjórðungsúrslitin. Guardiola á þó von á erfiðum leik í kvöld. „(Nicklas) Bendtner er mjög góður leikmaður, rétt eins og (Marouane) Chamakh. Robin van Parsie er líka frábær. Þetta eru allt góður leikmenn." „Leikmenn munu ekki fá mikið pláss inn á miðvsvæðinu en aðeins meira pláss út á köntunum. Við verðum að vera varkárir í okkar sóknaraðgerðum því að Arsenal getur beitt skyndisóknum." „Arsenal er ekki lið sem er veikt fyrir andlega. Liðið er í toppbaráttu í Englandi og standa sig vel á hverju ári í Meistaradieldinni. Staðreyndin er sú að þetta er mjög gott lið." „Um leið og liðið vinnur sinn fyrsta stóra titil gera leikmenn sér grein fyrir því að þeir eru nógu góðir til að vinna fleir titla." „Við munum sækja. Ég get fullvissað alla um að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna leikinn. Markmið okkar er að gera það sem þarf að gera til að vinna þá - það er það eina sem skiptir máli í leik sem þessum." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur þó átt við ákveðin meiðslavandamál að stríða fyrir leikinn í kvöld. Theo Walcott og Alex Song verða ekki með vegna meiðsla og þá er van Persie mjög tæpur. Cesc Fabregas hefur verið meiddur en ætti að geta verið með í kvöld. Börsungar hafa einnig átt við sín vandræði að stríða en varnarmennirnir Gerard Pique og Carles Puyol verða ekki með í kvöld. Pique er í banni en Puyol meiddur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira