Vettel með besta tíma sem hefur náðst á Katalóníu brautinni á árinu 9. mars 2011 16:24 Sebastian Vettel á þjónustusvæði Red Bull á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta aksturstímanum á öðrum degi æfinga Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Tími Vettels var sá besti sem hefur náðst á æfingum á Katalóníu brautinni í ár, samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber á Red Bull var með besta tíma í gær og Red Bull liðið virðist því í góðum gír að hefja titilvörnina, en Vettel varð meistari ökumanna í fyrra og Red Bull liðið meistari bílasmiða. Sebastian Buemi á Torro Rosso var næst fljótastur í dag og var 0.531 sekúndu á eftir Vettel, en Buemi ók flesta hringi um brautina eða 120.Tímarnir í dag og eknir hringir 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m21.865s 112 2. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m22.396s + 0.531s 120 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.670s + 0.805s 116 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.888s + 1.023s 57 5. Felipe Massa Ferrari 1m23.324s + 1.459s 101 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.334s + 2.469s 118 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.436s + 2.571s 107 8. Nico Rosberg Mercedes 1m25.807s + 3.942s 100 9. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m26.090s + 4.225s 98 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.989s + 5.124s 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.982s + 7.117s 64 Formúla Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta aksturstímanum á öðrum degi æfinga Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Tími Vettels var sá besti sem hefur náðst á æfingum á Katalóníu brautinni í ár, samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber á Red Bull var með besta tíma í gær og Red Bull liðið virðist því í góðum gír að hefja titilvörnina, en Vettel varð meistari ökumanna í fyrra og Red Bull liðið meistari bílasmiða. Sebastian Buemi á Torro Rosso var næst fljótastur í dag og var 0.531 sekúndu á eftir Vettel, en Buemi ók flesta hringi um brautina eða 120.Tímarnir í dag og eknir hringir 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m21.865s 112 2. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m22.396s + 0.531s 120 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.670s + 0.805s 116 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.888s + 1.023s 57 5. Felipe Massa Ferrari 1m23.324s + 1.459s 101 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.334s + 2.469s 118 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.436s + 2.571s 107 8. Nico Rosberg Mercedes 1m25.807s + 3.942s 100 9. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m26.090s + 4.225s 98 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.989s + 5.124s 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.982s + 7.117s 64
Formúla Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira