Íslendingarnir í London komnir heim til sín 9. mars 2011 21:49 Ármanni, Sigurði, Guðna Níels og bræðrunum Robert og Vincent Tchenguiz hefur verið sleppt og eru þeir nú frjálsir ferða sinna. Allir Íslendingarnir sem handteknir voru í London í dag eru lausir og komnir heim til sín, samkvæmt heimildum Vísis. Þeir Íslendingar sem voru handteknir og færðir til yfirheyrslu í London í dag eru Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings Singer & Friedlander í Lundúnum, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar Kaupþings. Þá hefur Bjarka Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóra útlána Kaupþings, og Guðmundi Þór Gunnarssyni, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði Kaupþings, einnig verið sleppt, en þeir voru yfirheyrðir hér á Íslandi. Fimmmenningarnir voru handteknir vegna rannsóknar á meintum brotum vegna lánveitinga Kaupþings til Robert Tchenguiz og tengdra aðila. Aðgerðirnir í dag beindust ekki að meintum blekkingum eða villandi upplýsingagjöf Kaupþings í Bretlandi eða rannsókn efnhagsbrotadeild bresku lögreglunnar á EDGE-reikningunum, líkt og breskir fjölmiðlar greindu frá í dag. Bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz voru einnig handteknir í morgun ásamt tveimur öðrum einstaklingum. Blaðið Financial Times fullyrðir að þeim hafi verið sleppt og séu nú frjálsir ferða sinna. Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Tengist rannsókn SFO Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að handtökurnar sem gerðar voru í Bretlandi í morgun og í Reykjavík tengist rannsókn sem efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar hefur verið með í gangi síðan 2009. 9. mars 2011 10:20 Aðgerðirnar í dag beinast eingöngu að lánum til Tchenguiz Aðgerðir Serious Fraud Office (SFO) og sérstaks saksóknara í dag tengjast eingöngu rannsóknum á meintum brotum vegna lánveitinga Kaupþings til Robert Tchenguiz og tengdra aðila en ekki meintum blekkingum eða villandi upplýsingagjöf Kaupþings eða rannsókn SFO á EDGE-reikningunum. 9. mars 2011 18:52 Kaupþingsaðgerð vekur mikla athygli ytra Umfangsmikil aðgerð efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO og lögreglunnar í London í morgun hefur vakið mikla athygli í erlendum fjölmiðlum. Þetta er m.a. helsta frétt Financial Times á vefsíðu þess blaðs í dag. 9. mars 2011 14:18 Tchenguiz-bræður: Erum í fullri samvinnu við lögregluna Þeir Vincent og Robert Tchenguiz segja að þeir séu báðir í fullri samvinnu við lögregluyfirvöld í Bretlandseyjum í tengslum við rannsóknina á málefnum Kaupþings. 9. mars 2011 12:38 Tchenguiz-bræður og Sigurður Einarsson handteknir í Lundúnum Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings og Robert Tchenguiz, sem var stærsti viðskiptavinur bankans, voru handteknir í Lundúnum í morgun í sameiginlegri aðgerð Serious Fraud Office í Bretlandi og embætti sérstaks saksóknara á Íslandi. 9. mars 2011 10:02 Einn hinna handteknu er starfsmaður breska fjármálaeftirlitsins Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar Kaupþings, sem var handtekinn í Lundúnum í morgun er starfsmaður breska fjármálaeftirlitsins, FSA. 9. mars 2011 13:01 Verða yfirheyrðir í allan dag Búast má við því að mennirnir sem handteknir voru í tengslum við rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar, Serious Fraud Office, í Bretlandi í morgun verði látnir lausir áður en degi lýkur, segir David Jones upplýsingafulltrúi SFO. Hann segist ekki búast við því að krafist verði gæsluvarðhalds yfir mönnunum. 9. mars 2011 13:39 Bjarki Diego og Guðni Níels á meðal þeirra handteknu Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, er annar þeirra tveggja sem handteknir voru í morgun í tengslum við rannsókn á Kaupþingi. Þá var Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar bankans, handtekinn í Lundúnum. 9. mars 2011 12:00 Nærmynd: Glaumgosinn Robert Tchenguiz Bresk-íranski kaupsýslumaðurinn Robert Tchenguiz, sem handtekinn var í Lundúnum í morgun í tengslum við rannsókn Serious Fraud Office á Kaupþingi, sat í stjórn Exista og var stærsti einstaki lántakandi Kaupþings banka fyrir hrunið. 9. mars 2011 10:40 Bloomberg/BBC: Rannsóknin tengist Edge Bæði Bloomberg fréttaveitan og BBC segja í fréttum sínum af handtöku Tchenguiz-bræðra og Kaupþingsmanna í London í morgun að rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO tengist m.a. Edge reikningum Kaupþings í Bretlandi. 9. mars 2011 11:23 Yfirheyrslum yfir Bjarka og Guðmundi lauk á áttunda tímanum í kvöld Yfirheyrslum yfir tveimur fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings lauk á áttunda tímanum í kvöld. Þetta segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari en ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim. Yfirheyrslum yfir sjö einstaklingum í London átti að ljúka í kvöld, en Ólafur Þór hafði ekki upplýsingar um hvort þeim væri lokið. 9. mars 2011 20:57 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Allir Íslendingarnir sem handteknir voru í London í dag eru lausir og komnir heim til sín, samkvæmt heimildum Vísis. Þeir Íslendingar sem voru handteknir og færðir til yfirheyrslu í London í dag eru Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings Singer & Friedlander í Lundúnum, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar Kaupþings. Þá hefur Bjarka Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóra útlána Kaupþings, og Guðmundi Þór Gunnarssyni, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði Kaupþings, einnig verið sleppt, en þeir voru yfirheyrðir hér á Íslandi. Fimmmenningarnir voru handteknir vegna rannsóknar á meintum brotum vegna lánveitinga Kaupþings til Robert Tchenguiz og tengdra aðila. Aðgerðirnir í dag beindust ekki að meintum blekkingum eða villandi upplýsingagjöf Kaupþings í Bretlandi eða rannsókn efnhagsbrotadeild bresku lögreglunnar á EDGE-reikningunum, líkt og breskir fjölmiðlar greindu frá í dag. Bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz voru einnig handteknir í morgun ásamt tveimur öðrum einstaklingum. Blaðið Financial Times fullyrðir að þeim hafi verið sleppt og séu nú frjálsir ferða sinna.
Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Tengist rannsókn SFO Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að handtökurnar sem gerðar voru í Bretlandi í morgun og í Reykjavík tengist rannsókn sem efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar hefur verið með í gangi síðan 2009. 9. mars 2011 10:20 Aðgerðirnar í dag beinast eingöngu að lánum til Tchenguiz Aðgerðir Serious Fraud Office (SFO) og sérstaks saksóknara í dag tengjast eingöngu rannsóknum á meintum brotum vegna lánveitinga Kaupþings til Robert Tchenguiz og tengdra aðila en ekki meintum blekkingum eða villandi upplýsingagjöf Kaupþings eða rannsókn SFO á EDGE-reikningunum. 9. mars 2011 18:52 Kaupþingsaðgerð vekur mikla athygli ytra Umfangsmikil aðgerð efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO og lögreglunnar í London í morgun hefur vakið mikla athygli í erlendum fjölmiðlum. Þetta er m.a. helsta frétt Financial Times á vefsíðu þess blaðs í dag. 9. mars 2011 14:18 Tchenguiz-bræður: Erum í fullri samvinnu við lögregluna Þeir Vincent og Robert Tchenguiz segja að þeir séu báðir í fullri samvinnu við lögregluyfirvöld í Bretlandseyjum í tengslum við rannsóknina á málefnum Kaupþings. 9. mars 2011 12:38 Tchenguiz-bræður og Sigurður Einarsson handteknir í Lundúnum Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings og Robert Tchenguiz, sem var stærsti viðskiptavinur bankans, voru handteknir í Lundúnum í morgun í sameiginlegri aðgerð Serious Fraud Office í Bretlandi og embætti sérstaks saksóknara á Íslandi. 9. mars 2011 10:02 Einn hinna handteknu er starfsmaður breska fjármálaeftirlitsins Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar Kaupþings, sem var handtekinn í Lundúnum í morgun er starfsmaður breska fjármálaeftirlitsins, FSA. 9. mars 2011 13:01 Verða yfirheyrðir í allan dag Búast má við því að mennirnir sem handteknir voru í tengslum við rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar, Serious Fraud Office, í Bretlandi í morgun verði látnir lausir áður en degi lýkur, segir David Jones upplýsingafulltrúi SFO. Hann segist ekki búast við því að krafist verði gæsluvarðhalds yfir mönnunum. 9. mars 2011 13:39 Bjarki Diego og Guðni Níels á meðal þeirra handteknu Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, er annar þeirra tveggja sem handteknir voru í morgun í tengslum við rannsókn á Kaupþingi. Þá var Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar bankans, handtekinn í Lundúnum. 9. mars 2011 12:00 Nærmynd: Glaumgosinn Robert Tchenguiz Bresk-íranski kaupsýslumaðurinn Robert Tchenguiz, sem handtekinn var í Lundúnum í morgun í tengslum við rannsókn Serious Fraud Office á Kaupþingi, sat í stjórn Exista og var stærsti einstaki lántakandi Kaupþings banka fyrir hrunið. 9. mars 2011 10:40 Bloomberg/BBC: Rannsóknin tengist Edge Bæði Bloomberg fréttaveitan og BBC segja í fréttum sínum af handtöku Tchenguiz-bræðra og Kaupþingsmanna í London í morgun að rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO tengist m.a. Edge reikningum Kaupþings í Bretlandi. 9. mars 2011 11:23 Yfirheyrslum yfir Bjarka og Guðmundi lauk á áttunda tímanum í kvöld Yfirheyrslum yfir tveimur fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings lauk á áttunda tímanum í kvöld. Þetta segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari en ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim. Yfirheyrslum yfir sjö einstaklingum í London átti að ljúka í kvöld, en Ólafur Þór hafði ekki upplýsingar um hvort þeim væri lokið. 9. mars 2011 20:57 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Tengist rannsókn SFO Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að handtökurnar sem gerðar voru í Bretlandi í morgun og í Reykjavík tengist rannsókn sem efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar hefur verið með í gangi síðan 2009. 9. mars 2011 10:20
Aðgerðirnar í dag beinast eingöngu að lánum til Tchenguiz Aðgerðir Serious Fraud Office (SFO) og sérstaks saksóknara í dag tengjast eingöngu rannsóknum á meintum brotum vegna lánveitinga Kaupþings til Robert Tchenguiz og tengdra aðila en ekki meintum blekkingum eða villandi upplýsingagjöf Kaupþings eða rannsókn SFO á EDGE-reikningunum. 9. mars 2011 18:52
Kaupþingsaðgerð vekur mikla athygli ytra Umfangsmikil aðgerð efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO og lögreglunnar í London í morgun hefur vakið mikla athygli í erlendum fjölmiðlum. Þetta er m.a. helsta frétt Financial Times á vefsíðu þess blaðs í dag. 9. mars 2011 14:18
Tchenguiz-bræður: Erum í fullri samvinnu við lögregluna Þeir Vincent og Robert Tchenguiz segja að þeir séu báðir í fullri samvinnu við lögregluyfirvöld í Bretlandseyjum í tengslum við rannsóknina á málefnum Kaupþings. 9. mars 2011 12:38
Tchenguiz-bræður og Sigurður Einarsson handteknir í Lundúnum Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings og Robert Tchenguiz, sem var stærsti viðskiptavinur bankans, voru handteknir í Lundúnum í morgun í sameiginlegri aðgerð Serious Fraud Office í Bretlandi og embætti sérstaks saksóknara á Íslandi. 9. mars 2011 10:02
Einn hinna handteknu er starfsmaður breska fjármálaeftirlitsins Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar Kaupþings, sem var handtekinn í Lundúnum í morgun er starfsmaður breska fjármálaeftirlitsins, FSA. 9. mars 2011 13:01
Verða yfirheyrðir í allan dag Búast má við því að mennirnir sem handteknir voru í tengslum við rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar, Serious Fraud Office, í Bretlandi í morgun verði látnir lausir áður en degi lýkur, segir David Jones upplýsingafulltrúi SFO. Hann segist ekki búast við því að krafist verði gæsluvarðhalds yfir mönnunum. 9. mars 2011 13:39
Bjarki Diego og Guðni Níels á meðal þeirra handteknu Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, er annar þeirra tveggja sem handteknir voru í morgun í tengslum við rannsókn á Kaupþingi. Þá var Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar bankans, handtekinn í Lundúnum. 9. mars 2011 12:00
Nærmynd: Glaumgosinn Robert Tchenguiz Bresk-íranski kaupsýslumaðurinn Robert Tchenguiz, sem handtekinn var í Lundúnum í morgun í tengslum við rannsókn Serious Fraud Office á Kaupþingi, sat í stjórn Exista og var stærsti einstaki lántakandi Kaupþings banka fyrir hrunið. 9. mars 2011 10:40
Bloomberg/BBC: Rannsóknin tengist Edge Bæði Bloomberg fréttaveitan og BBC segja í fréttum sínum af handtöku Tchenguiz-bræðra og Kaupþingsmanna í London í morgun að rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO tengist m.a. Edge reikningum Kaupþings í Bretlandi. 9. mars 2011 11:23
Yfirheyrslum yfir Bjarka og Guðmundi lauk á áttunda tímanum í kvöld Yfirheyrslum yfir tveimur fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings lauk á áttunda tímanum í kvöld. Þetta segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari en ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim. Yfirheyrslum yfir sjö einstaklingum í London átti að ljúka í kvöld, en Ólafur Þór hafði ekki upplýsingar um hvort þeim væri lokið. 9. mars 2011 20:57