Massa snar í snúningum í Barcelona 21. febrúar 2011 17:38 Felipe Massa á Ferrari á Barcelona brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Felipe Massa hjá Ferrari var fljótastur þeirra Formúlu 1 ökumanna, sem æfðu á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Massa varð 0.817 úr sekúndu á undan Mark Webber á Red Bull. Í ljósi þess að æfingar í Barein 3.-6. mars hafa verið felldar niður vegna ástandsins í Barein og mótshald 13. mars frestað í bili eða fellt niður á þessu ári, þá munu Formúlu 1 lið æfa á ný í Bareclona 8.-11. mars. Tveimur vikum fyrir fyrsta mót ársins, sem verður í Melbourne í Ástralíu 27. mars. Felipe Massa hefur í tvígang unnið mótið í Barein og sagði eftirfarandi í frétt á autosport.com um fréttir dagsins. "Ég kann vel við Barein brautina og hefði því viljað byrja meistaramótið þar. En kannski förum við aftur þangað og keppum. Ég kann vel við brautina og að vera þar", sagði Massa. "En ef við förum ekki, þá er það í lagi. Mannlegi þátturinn er mikilvægari en faglegi þátturinn og það sem er að gerast þar er alvarlegt. Ég vona að allt komist í lag. Öryggið er mikilvægast."Tímarnir í dag. 1. Massa Ferrari 1m22.625s 121 2. Webber Red Bull-Renault 1m23.442s + 0.817 69 3. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m23.550s + 0.925 90 4. Heidfeld Renault 1m23.657s + 1.032 95 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.003s + 1.378 107 6. Maldonado Williams-Cosworth 1m24.057s + 1.432 121 7. Sutil Force India-Mercedes 1m24.177s + 1.552 64 8. Perez Sauber-Ferrari 1m24.515s + 1.890 74 9. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m26.501s + 3.876 50 10. Schumacher Mercedes 1m27.079s + 4.454 114 11. Trulli Lotus-Renault 1m29.992s + 7.367 18 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari var fljótastur þeirra Formúlu 1 ökumanna, sem æfðu á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Massa varð 0.817 úr sekúndu á undan Mark Webber á Red Bull. Í ljósi þess að æfingar í Barein 3.-6. mars hafa verið felldar niður vegna ástandsins í Barein og mótshald 13. mars frestað í bili eða fellt niður á þessu ári, þá munu Formúlu 1 lið æfa á ný í Bareclona 8.-11. mars. Tveimur vikum fyrir fyrsta mót ársins, sem verður í Melbourne í Ástralíu 27. mars. Felipe Massa hefur í tvígang unnið mótið í Barein og sagði eftirfarandi í frétt á autosport.com um fréttir dagsins. "Ég kann vel við Barein brautina og hefði því viljað byrja meistaramótið þar. En kannski förum við aftur þangað og keppum. Ég kann vel við brautina og að vera þar", sagði Massa. "En ef við förum ekki, þá er það í lagi. Mannlegi þátturinn er mikilvægari en faglegi þátturinn og það sem er að gerast þar er alvarlegt. Ég vona að allt komist í lag. Öryggið er mikilvægast."Tímarnir í dag. 1. Massa Ferrari 1m22.625s 121 2. Webber Red Bull-Renault 1m23.442s + 0.817 69 3. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m23.550s + 0.925 90 4. Heidfeld Renault 1m23.657s + 1.032 95 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.003s + 1.378 107 6. Maldonado Williams-Cosworth 1m24.057s + 1.432 121 7. Sutil Force India-Mercedes 1m24.177s + 1.552 64 8. Perez Sauber-Ferrari 1m24.515s + 1.890 74 9. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m26.501s + 3.876 50 10. Schumacher Mercedes 1m27.079s + 4.454 114 11. Trulli Lotus-Renault 1m29.992s + 7.367 18
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira