500 milljarðar í viðbót ef allt fer á versta veg 22. febrúar 2011 12:10 Lárus Blöndal segir að ef Icesave samningarnir verði felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu fari málið fyrir EFTA dómstólinn. Mynd/Arnþór Fulltrúi stjórnarandstöðunnar í samninganefnd Íslands um Icesave segir að ef allt fari á versta veg í dómsmáli vegna Icesave og ítrustu kröfum Breta og Hollendinga verði mætt, gætu 500 milljarðar til viðbótar lagst á íslenska ríkið. Samningaleiðin feli hins vegar í sér að kostnaður verði allt að 47 milljarðar króna. Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður og fulltrúi stjórnarandstöðunnar í samninganefnd Íslands um Icesave segir að ef Icesave samningarnir verði felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu fari málið fyrir EFTA dómstólinn. Eftirlitsstofnun EFTA hafi þegar hafið það ferli með áminningu, en bíði átekta eftir því hvort samningar takist milli þjóðanna. Andstæðingar Icesavesamninganna segja að samningurinn geti kostað Íslendinga allt að 200 milljarða ef forsendur breytist. En samninganefnd Íslands telur kostnaðinn geta orðið allt að 47 milljarðar. Lárus segir að til þess þurfi forsendur að breytast mjög mikið, gengið að falla um 50 próent og eignir þrotabús Landsbankans að rýrna mjög mikið. Falli gengið um 50 prósent þýddi það að Ísland hefði lent í öðru hruni. Ekki sé líklegt að eignir bankans rýrni mjög mikið, þær gætu jafnvel vaxið og þá feli dómstólaleiðin í sér mikla áhættu ef Ísland tapar málinu. Lárus segir eignir þrotabúsins að öllu líkindum duga til að greiða allan höfuðstól Icesave skuldanna. Mikill árangur hafi náðst með vextina í nýja samningnum sem sé hagstæðari hvað þá varðar upp á um 171 milljarða. Hann telji víst að ef Íslendingar tapi dómsmáli vegna Icesave muni Bretar og Hollendingar aldrei sætta sig við lægri vexti en þeir eru að taka af lánum til Íra í frjálsum samningum upp á 5,8 prósent í tenglsum við aðstoð Evrópusambandsins við þá. Icesave Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Fulltrúi stjórnarandstöðunnar í samninganefnd Íslands um Icesave segir að ef allt fari á versta veg í dómsmáli vegna Icesave og ítrustu kröfum Breta og Hollendinga verði mætt, gætu 500 milljarðar til viðbótar lagst á íslenska ríkið. Samningaleiðin feli hins vegar í sér að kostnaður verði allt að 47 milljarðar króna. Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður og fulltrúi stjórnarandstöðunnar í samninganefnd Íslands um Icesave segir að ef Icesave samningarnir verði felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu fari málið fyrir EFTA dómstólinn. Eftirlitsstofnun EFTA hafi þegar hafið það ferli með áminningu, en bíði átekta eftir því hvort samningar takist milli þjóðanna. Andstæðingar Icesavesamninganna segja að samningurinn geti kostað Íslendinga allt að 200 milljarða ef forsendur breytist. En samninganefnd Íslands telur kostnaðinn geta orðið allt að 47 milljarðar. Lárus segir að til þess þurfi forsendur að breytast mjög mikið, gengið að falla um 50 próent og eignir þrotabús Landsbankans að rýrna mjög mikið. Falli gengið um 50 prósent þýddi það að Ísland hefði lent í öðru hruni. Ekki sé líklegt að eignir bankans rýrni mjög mikið, þær gætu jafnvel vaxið og þá feli dómstólaleiðin í sér mikla áhættu ef Ísland tapar málinu. Lárus segir eignir þrotabúsins að öllu líkindum duga til að greiða allan höfuðstól Icesave skuldanna. Mikill árangur hafi náðst með vextina í nýja samningnum sem sé hagstæðari hvað þá varðar upp á um 171 milljarða. Hann telji víst að ef Íslendingar tapi dómsmáli vegna Icesave muni Bretar og Hollendingar aldrei sætta sig við lægri vexti en þeir eru að taka af lánum til Íra í frjálsum samningum upp á 5,8 prósent í tenglsum við aðstoð Evrópusambandsins við þá.
Icesave Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent