Miklar verðhækkanir á kaffi framundan 23. febrúar 2011 10:01 Miklar verðhækkanir á kaffi eru framundan þrátt fyrir að verð á kaffi sé nú það hæsta undanfarin 30 ár. Þetta kemur fram í frétt á Financial Times. Þar segir að verð á Arabica kaffi, sem er talið það besta í heimi, hafi hækkað um 2% í vikunni og kosti 2,78 dollara á pundið. Þetta verð hefur ekki verið hærra síðan árið 1977. Reiknað er með að það fari yfir 3 dollara innan skamms. Ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum er léleg kaffiuppskera á síðasta ári, einkum í Kólombíu. Birgðir af kaffi hafa því sjaldan verið minni í heiminum en um þessar mundir. Þessi frétt er slæm fyrir Íslendinga enda kom fram hjá fréttastofunni í gær að Íslendingar eru önnur mesta kaffidrykkjuþjóð heimsins. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Miklar verðhækkanir á kaffi eru framundan þrátt fyrir að verð á kaffi sé nú það hæsta undanfarin 30 ár. Þetta kemur fram í frétt á Financial Times. Þar segir að verð á Arabica kaffi, sem er talið það besta í heimi, hafi hækkað um 2% í vikunni og kosti 2,78 dollara á pundið. Þetta verð hefur ekki verið hærra síðan árið 1977. Reiknað er með að það fari yfir 3 dollara innan skamms. Ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum er léleg kaffiuppskera á síðasta ári, einkum í Kólombíu. Birgðir af kaffi hafa því sjaldan verið minni í heiminum en um þessar mundir. Þessi frétt er slæm fyrir Íslendinga enda kom fram hjá fréttastofunni í gær að Íslendingar eru önnur mesta kaffidrykkjuþjóð heimsins.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent