Iceland Foods í útrás til Austur Evrópu 25. febrúar 2011 11:15 Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar á nú í samningaviðræðum við samstarfsaðila í Austur Evrópu. Walker hyggst koma á fót Iceland verslunum í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi. Þetta kemur fram í viðtali Daily Mail við forstjórann. Það eru yfir 20 ár síðan Iceland starfaði síðast utan Bretlands en það var í Frakklandi. Síðustu Iceland verslunum í Frakklandi var lokað í kringum 1989. „Það finnast varla verslanir með frosnar matvörur í Austur Evrópu,“ segir Walker. „Fólk þarna er að breyta um lífsstíl og því gætu verið mikil tækifæri til staðar.“ Fram kemur í viðtalinu að Walker hefur áform um að bæta 300 verslunum við þær 750 sem þegar eru reknar á vegum Iceland. Þá segir einnig í Daily Mail að reiknað sé með að hagnaður Iceland á síðasta ári hafi numið yfir 200 milljónum punda. Í Financial Times segir að hagnaðurinn muni nema 190 milljónum punda. Tengdar fréttir FT: Hagnaður Iceland Foods 35 milljarðar í fyrra Samkvæmt frétt á vefsíðu Financial Times er reiknað með að verslunarkeðjan Iceland Foods hafi hagnast um 190 milljónir punda eða rúmlega 35 milljarða kr. í fyrra. Sem kunnugt er af fréttum heldur skilanefnd Landsbankans á 66% hlut í Iceland og Glitnir á 10%. 25. febrúar 2011 08:21 Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar á nú í samningaviðræðum við samstarfsaðila í Austur Evrópu. Walker hyggst koma á fót Iceland verslunum í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi. Þetta kemur fram í viðtali Daily Mail við forstjórann. Það eru yfir 20 ár síðan Iceland starfaði síðast utan Bretlands en það var í Frakklandi. Síðustu Iceland verslunum í Frakklandi var lokað í kringum 1989. „Það finnast varla verslanir með frosnar matvörur í Austur Evrópu,“ segir Walker. „Fólk þarna er að breyta um lífsstíl og því gætu verið mikil tækifæri til staðar.“ Fram kemur í viðtalinu að Walker hefur áform um að bæta 300 verslunum við þær 750 sem þegar eru reknar á vegum Iceland. Þá segir einnig í Daily Mail að reiknað sé með að hagnaður Iceland á síðasta ári hafi numið yfir 200 milljónum punda. Í Financial Times segir að hagnaðurinn muni nema 190 milljónum punda.
Tengdar fréttir FT: Hagnaður Iceland Foods 35 milljarðar í fyrra Samkvæmt frétt á vefsíðu Financial Times er reiknað með að verslunarkeðjan Iceland Foods hafi hagnast um 190 milljónir punda eða rúmlega 35 milljarða kr. í fyrra. Sem kunnugt er af fréttum heldur skilanefnd Landsbankans á 66% hlut í Iceland og Glitnir á 10%. 25. febrúar 2011 08:21 Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
FT: Hagnaður Iceland Foods 35 milljarðar í fyrra Samkvæmt frétt á vefsíðu Financial Times er reiknað með að verslunarkeðjan Iceland Foods hafi hagnast um 190 milljónir punda eða rúmlega 35 milljarða kr. í fyrra. Sem kunnugt er af fréttum heldur skilanefnd Landsbankans á 66% hlut í Iceland og Glitnir á 10%. 25. febrúar 2011 08:21
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent