Fjölskyldan sátt við lokað þinghald yfir Þorvarði Erla Hlynsdóttir skrifar 18. febrúar 2011 13:35 Ólafur Þórðarson liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi Þinghald yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni verður lokað. Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaði um þetta í morgun. Þorvarður Davíð er ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðist á föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Þórðarson, í nóvember á síðasta ári. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögmaður og réttargæslumaður Ólafs, segir að þau hafi tekið undir kröfu verjanda um lokað þinghald. „Það var gert í samráði við fjölskylduna, eiginkonu hans og son," segir Guðrún. Við þingfestingu málsins var farið fram á þriggja milljóna króna miskabætur, og féllst Þorvarður Davíð á þá kröfu. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa haft kókaín í förum sínum. Verjandi óskaði eftir því við þingfestinguna að þinghaldið yrði lokað og var afstaða til þeirrar beiðni tekin í morgun. Þorvarður hefur játað að hafa ráðist á föður sinn á heimili hans. Ólafur liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsi. Þorvarður tók ekki afstöðu til sakarefnanna í réttarsalnum. Þorvarður hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan árásin átti sér stað. Það var framlengt í dag til 7. mars. Fréttir Tengdar fréttir Krefjast lokaðra réttarhalda yfir Þorvarði Lögmaður Þorvarðs Davíðs Ólafssonar fór fram á að réttarhöld yfir honum yrðu lokuð almenningi en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þorvarður er ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðst á föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Þórðarson, í nóvember á síðasta ári. 7. febrúar 2011 13:44 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
Þinghald yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni verður lokað. Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaði um þetta í morgun. Þorvarður Davíð er ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðist á föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Þórðarson, í nóvember á síðasta ári. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögmaður og réttargæslumaður Ólafs, segir að þau hafi tekið undir kröfu verjanda um lokað þinghald. „Það var gert í samráði við fjölskylduna, eiginkonu hans og son," segir Guðrún. Við þingfestingu málsins var farið fram á þriggja milljóna króna miskabætur, og féllst Þorvarður Davíð á þá kröfu. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa haft kókaín í förum sínum. Verjandi óskaði eftir því við þingfestinguna að þinghaldið yrði lokað og var afstaða til þeirrar beiðni tekin í morgun. Þorvarður hefur játað að hafa ráðist á föður sinn á heimili hans. Ólafur liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsi. Þorvarður tók ekki afstöðu til sakarefnanna í réttarsalnum. Þorvarður hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan árásin átti sér stað. Það var framlengt í dag til 7. mars.
Fréttir Tengdar fréttir Krefjast lokaðra réttarhalda yfir Þorvarði Lögmaður Þorvarðs Davíðs Ólafssonar fór fram á að réttarhöld yfir honum yrðu lokuð almenningi en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þorvarður er ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðst á föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Þórðarson, í nóvember á síðasta ári. 7. febrúar 2011 13:44 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
Krefjast lokaðra réttarhalda yfir Þorvarði Lögmaður Þorvarðs Davíðs Ólafssonar fór fram á að réttarhöld yfir honum yrðu lokuð almenningi en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þorvarður er ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðst á föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Þórðarson, í nóvember á síðasta ári. 7. febrúar 2011 13:44