KR og Grindavík mætast í úrslitum bikarkeppni karla á morgun. KR hefur verið á mikilli siglingu eftir áramót á meðan Grindavík hefur verið að gefa eftir.
"Okkur skortir sjálfstraust. Við höfum misst trúna á sjálfa okkur en þetta er leikur til þess að snúa blaðinu við," sagði Helgi Jónas við Hans Steinar Bjarnason.
"Það eru allir tilbúnir í slaginn og allir staðráðnir í því að snúa blaðinu við. Við munum skoða andlegu hliðina hjá okkur því hæfileikarnir og getan er til staðar. Ef við lögum andlegu hliðina erum við í fínum málum," sagði Helgi Jónas sem hefur aldrei tapað í Höllinni.
"Ég ætla ekki að taka upp á því núna."
Helgi Jónas: Þetta er leikurinn til þess að snúa við blaðinu
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti


Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti


Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti