Meistarinn enn fljótastur í Barcelona 19. febrúar 2011 17:16 Sebastian Vettel og Red Bull menn æfðu þjónustuhlé á Barcelona brautinni í dag, auk þess að Vettel keyrði æfingahringi. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel hjá Red Bull náði í dag besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða í Barcelona annan daginn í röð samkvæmt frétt á autosport.com. Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð 0.204 sekúndum á eftir Vettel í dag. Vettel tók um tíma snarpa hringi eins og um tímatöku væri að ræða, einn og tvo hringi í einu og náði besta tíma, sem hann bætti svo og eftir dagsverkið var hann á tímanum 1.23.315. Vettel og samstarfsmenn hans hjá Red Bull æfðu líka að taka þjónustuhlé og til stóð Vettel myndi keyra veglengd hefðbundins kappaksturs, um 300 km, en stöðva þurfti æfinguna um tíma og svo var vandamál bílnum hans sem varð til þess að það gekk ekki upp.Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1m23.315s 104 2. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m23.519s + 0.204 97 3. Alonso Ferrari 1m23.978s + 0.663 90 4. Barrichello Williams-Cosworth 1m24.008s + 0.693 118 5. Heidfeld Renault 1m24.242s + 0.927 41 6. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.243s + 0.928 125 7. Rosberg Mercedes 1m24.730s + 1.415 131 8. Button McLaren-Mercedes 1m24.923s + 1.608 54 9. Di Resta Force India-Mercedes 1m25.194s + 1.879 80 10. Kovalainen Lotus-Renault 1m26.421s + 3.106 58 11. Petrov Renault 1m26.884s + 3.569 61 12. Liuzzi HRT-Coswrorth 1m27.044s + 3.729 70 13. Glock Virgin-Cosworth 1m27.242s + 3.927 66 14. Teixeira Lotus-Renault 1m31.584s + 8.269 26 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði í dag besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða í Barcelona annan daginn í röð samkvæmt frétt á autosport.com. Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð 0.204 sekúndum á eftir Vettel í dag. Vettel tók um tíma snarpa hringi eins og um tímatöku væri að ræða, einn og tvo hringi í einu og náði besta tíma, sem hann bætti svo og eftir dagsverkið var hann á tímanum 1.23.315. Vettel og samstarfsmenn hans hjá Red Bull æfðu líka að taka þjónustuhlé og til stóð Vettel myndi keyra veglengd hefðbundins kappaksturs, um 300 km, en stöðva þurfti æfinguna um tíma og svo var vandamál bílnum hans sem varð til þess að það gekk ekki upp.Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1m23.315s 104 2. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m23.519s + 0.204 97 3. Alonso Ferrari 1m23.978s + 0.663 90 4. Barrichello Williams-Cosworth 1m24.008s + 0.693 118 5. Heidfeld Renault 1m24.242s + 0.927 41 6. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.243s + 0.928 125 7. Rosberg Mercedes 1m24.730s + 1.415 131 8. Button McLaren-Mercedes 1m24.923s + 1.608 54 9. Di Resta Force India-Mercedes 1m25.194s + 1.879 80 10. Kovalainen Lotus-Renault 1m26.421s + 3.106 58 11. Petrov Renault 1m26.884s + 3.569 61 12. Liuzzi HRT-Coswrorth 1m27.044s + 3.729 70 13. Glock Virgin-Cosworth 1m27.242s + 3.927 66 14. Teixeira Lotus-Renault 1m31.584s + 8.269 26
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira