Vísir hefur sett upp sérstaka undirsíðu um Vísi í tilefni af útgáfu af skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Fréttir munu birtast þar reglulega í dag og næstu daga af gangi mála.
Blaðamannafundur Rannsóknarnefndar Alþingis hefst í Iðnó klukkan hálfellefu.
Fara á sérsíðu Vísis um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis.
Sérsíða um skýrslu Rannsóknarnefndar
Jón Hákon Halldórsson skrifar
