Alonso: Fjögurra liða slagur framundan 24. mars 2010 09:10 Fernando Alonso fagnar sigrinum í Barein. Hann keppir á ný um helgina. mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso sem vann fyrsta Formúlu 1 mót ársins telur að fjögur lið verði í slagnum um sigur í Ástrralíu um helgina. Hann vann fyrsta mót ársins og ræddi málin á vefsíðu sinni. "Sigurinn í Sakhir (Barein) færði okkur sjálfstraust og eru frábær úrslit fyrir alla vinnuna í vetur, en við getum ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut. Við verðum að hafa báða fætur á jörðinni, halda ró okkar og einbeitingu" sagði Alonso. "Í Melbourne byrjum við á núllpunkti og það eru fjögur lið og átta ökumenn sem geta barist um sigur. Við verðum að gefa allt okkar í þetta til að vera framar." Liðin eru í hans huga væntanlega Ferrari, Red Bull, McLaren og Mercedes. "Það voru margir okkar yfirlýsingarglaðir eftir mótið í Barein, en þó mótið hafi ekki verið neitt sérstaklega stórfenglegt, þá var þetta spennandi hjá okkur Ferrari mönnum. Það er of snemmt að tala um að breyta reglunum", sagði Alonso. Sumir ökumenn vilja meina að nýju keppnisreglurnar séu ekki að virka sem skyldi. Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso sem vann fyrsta Formúlu 1 mót ársins telur að fjögur lið verði í slagnum um sigur í Ástrralíu um helgina. Hann vann fyrsta mót ársins og ræddi málin á vefsíðu sinni. "Sigurinn í Sakhir (Barein) færði okkur sjálfstraust og eru frábær úrslit fyrir alla vinnuna í vetur, en við getum ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut. Við verðum að hafa báða fætur á jörðinni, halda ró okkar og einbeitingu" sagði Alonso. "Í Melbourne byrjum við á núllpunkti og það eru fjögur lið og átta ökumenn sem geta barist um sigur. Við verðum að gefa allt okkar í þetta til að vera framar." Liðin eru í hans huga væntanlega Ferrari, Red Bull, McLaren og Mercedes. "Það voru margir okkar yfirlýsingarglaðir eftir mótið í Barein, en þó mótið hafi ekki verið neitt sérstaklega stórfenglegt, þá var þetta spennandi hjá okkur Ferrari mönnum. Það er of snemmt að tala um að breyta reglunum", sagði Alonso. Sumir ökumenn vilja meina að nýju keppnisreglurnar séu ekki að virka sem skyldi.
Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira