Segja styrki á SUS reikning eðlilegan SB skrifar 13. apríl 2010 10:05 Fálkinn í Valhöll Sigríður Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir eðlilegar skýringar liggja að baki tugmilljónastyrk sem lagður var inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Vísir greindi frá því í gær að styrkir frá Landsbankanum og Kaupþingi upp á rúmar 40 milljónir hefðu verið lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna á árunum 2005 til 2007. Þetta kom fram í rannsóknarskýrslu Alþingis. Hvorki Borgar Þór Einarsson, þáverandi formaður hreyfingarinnar, eða Þórlindur Kjartansson sem tók við af Borgari könnuðust við málið. Þeir sögðu félagið á þessum tíma hafa verið rekið fyrir klink. Vísir sendi fyrirspurn til Valhallar vegna málsins og fékk það svar frá Sigríði Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa flokksins, að "Samkvæmt upplýsingum okkar voru umræddir styrkir ekki lagðar inn á reikninga SUS heldur á reikning Sjálfstæðisflokksins enda ætlaðir honum. Þessar greiðslur er ekki að finna á bankareikningi SUS." Samkvæmt upplýsingum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur birt um framlög fyrirtækja til flokksins passa þær upplýsingar við þær upphæðir sem lagðar voru inn á reikning SUS samkvæmt rannsóknarskýrslunni. Sigríður bendir jafnframt á að skýrsluhöfundar notist við upplýsingar sem þeir fengu beint frá Landsbankanum en flokkurinn hafi ekki vitneskju um hvernig þær upplýsingar voru teknar saman. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Sigríður Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir eðlilegar skýringar liggja að baki tugmilljónastyrk sem lagður var inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Vísir greindi frá því í gær að styrkir frá Landsbankanum og Kaupþingi upp á rúmar 40 milljónir hefðu verið lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna á árunum 2005 til 2007. Þetta kom fram í rannsóknarskýrslu Alþingis. Hvorki Borgar Þór Einarsson, þáverandi formaður hreyfingarinnar, eða Þórlindur Kjartansson sem tók við af Borgari könnuðust við málið. Þeir sögðu félagið á þessum tíma hafa verið rekið fyrir klink. Vísir sendi fyrirspurn til Valhallar vegna málsins og fékk það svar frá Sigríði Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa flokksins, að "Samkvæmt upplýsingum okkar voru umræddir styrkir ekki lagðar inn á reikninga SUS heldur á reikning Sjálfstæðisflokksins enda ætlaðir honum. Þessar greiðslur er ekki að finna á bankareikningi SUS." Samkvæmt upplýsingum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur birt um framlög fyrirtækja til flokksins passa þær upplýsingar við þær upphæðir sem lagðar voru inn á reikning SUS samkvæmt rannsóknarskýrslunni. Sigríður bendir jafnframt á að skýrsluhöfundar notist við upplýsingar sem þeir fengu beint frá Landsbankanum en flokkurinn hafi ekki vitneskju um hvernig þær upplýsingar voru teknar saman.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent