Fréttablaðið fjallar oftast um Jón Ásgeir 1. desember 2010 11:00 Jón Ásgeir Jóhannesson. Fréttablaðið hefur birt mun fleiri fréttir um Jón Ásgeir Jóhannesson en fjóra aðra viðskiptamenn sem voru í forystu fjármálafyrirtækja í aðdraganda bankahrunsins á sex mánaða tímabili. Þetta kemur fram í samantekt sem Creditinfo vann fyrir Björgólf Thor Björgólfsson. Að beiðni Björgólfs var tekið saman hversu mikið var fjallað um mennina fimm í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, DV og Viðskiptablaðinu. Mennirnir eru: Jón Ásgeir Jóhannesson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Pálmi Haraldsson. Kannað var sex mánaða tímabil frá því snemma í mars fram í aðra viku september. Smellið til að sjá töfluna stærri. Eins og lesa má úr meðfylgjandi töflu fjallaði Fréttablaðið oftast um Jón Ásgeir af mönnunum fimm. Alls birtust 88 fréttir um Jón Ásgeir í blaðinu, sem er ríflega þriðjungur frétta um mennina fimm. Næstmest var fjallað um Björgólf Thor, í samtals 57 skipti á tímabilinu. Jón Ásgeir er eiginmaður Ingibjargar Pálmadóttur, aðaleiganda 365, útgáfufélags Fréttablaðsins. Langsamlega mest var fjallað um Jón Ásgeir í Morgunblaðinu. Þar birtust 111 fréttir um hann á tímabilinu, sem var ríflega 46 prósent frétta um mennina fimm. DV sker sig nokkuð úr, en blaðið hefur birt mun fleiri fréttir um mennina fimm en nokkurt hinna blaðanna, þrátt fyrir að blaðið komi aðeins út þrisvar í viku. - bj Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Fleiri fréttir Jón segir Guðrúnu eigna sér árangur forvera sinna og gera lítið úr þeim Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Sjá meira
Fréttablaðið hefur birt mun fleiri fréttir um Jón Ásgeir Jóhannesson en fjóra aðra viðskiptamenn sem voru í forystu fjármálafyrirtækja í aðdraganda bankahrunsins á sex mánaða tímabili. Þetta kemur fram í samantekt sem Creditinfo vann fyrir Björgólf Thor Björgólfsson. Að beiðni Björgólfs var tekið saman hversu mikið var fjallað um mennina fimm í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, DV og Viðskiptablaðinu. Mennirnir eru: Jón Ásgeir Jóhannesson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Pálmi Haraldsson. Kannað var sex mánaða tímabil frá því snemma í mars fram í aðra viku september. Smellið til að sjá töfluna stærri. Eins og lesa má úr meðfylgjandi töflu fjallaði Fréttablaðið oftast um Jón Ásgeir af mönnunum fimm. Alls birtust 88 fréttir um Jón Ásgeir í blaðinu, sem er ríflega þriðjungur frétta um mennina fimm. Næstmest var fjallað um Björgólf Thor, í samtals 57 skipti á tímabilinu. Jón Ásgeir er eiginmaður Ingibjargar Pálmadóttur, aðaleiganda 365, útgáfufélags Fréttablaðsins. Langsamlega mest var fjallað um Jón Ásgeir í Morgunblaðinu. Þar birtust 111 fréttir um hann á tímabilinu, sem var ríflega 46 prósent frétta um mennina fimm. DV sker sig nokkuð úr, en blaðið hefur birt mun fleiri fréttir um mennina fimm en nokkurt hinna blaðanna, þrátt fyrir að blaðið komi aðeins út þrisvar í viku. - bj
Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Fleiri fréttir Jón segir Guðrúnu eigna sér árangur forvera sinna og gera lítið úr þeim Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Sjá meira