Breskir fjölmiðlar vilja líka rannsóknarnefnd Andri Ólafsson skrifar 13. apríl 2010 19:01 Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. Breski seðlabankinn er einnig gagnrýndur í umfjöllun fjölmiðla fyrir að láta ekki þarlenda sparifjáreigendur vita af vitneskju sinni um slæma stöðu íslensku bankanna. Hið virta dagblað Washington Post segir að skýrslan sýni að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson hafi gerst sekir um alvarlega vanrækslu og vitna til orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að frekari aðferða sé þörf til að bæta stjórnsýsluna hér á landi. Financial Times segir að skýrslan sýni hvernig Landsbankinn hafi dregið lappirnar við að koma Icesave-reikningum í dótturfélag og það hafi reynst íslenskum skattgreiðendum dýrkeypt. The Daily Mail fókuserar líka á Icesave og segir að skýrslan sýni að enski seðlabankinn hafi vitað af slæmri stöðu íslensku bankanna en sleppt því að vara breska sparifjáreigendur við. Haft er eftir þingmanni breska íhaldsflokksins að þetta sé enn dæmi um að eftirlitstofnanir í forræði Gordons Brown brugðist. The Independent segir að niðurstöður skýrslunnar auki á þrýsting um að svipuð rannsóknarnefnd verði settar á laggirnar í Bretlandi til að rannsaka orsakir þess að breska ríkið neyddist til að þjóðnýta tvo banka og dæla þúsund milljónum punda inn í bankakerfið. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Konan er fundin Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Sjá meira
Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. Breski seðlabankinn er einnig gagnrýndur í umfjöllun fjölmiðla fyrir að láta ekki þarlenda sparifjáreigendur vita af vitneskju sinni um slæma stöðu íslensku bankanna. Hið virta dagblað Washington Post segir að skýrslan sýni að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson hafi gerst sekir um alvarlega vanrækslu og vitna til orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að frekari aðferða sé þörf til að bæta stjórnsýsluna hér á landi. Financial Times segir að skýrslan sýni hvernig Landsbankinn hafi dregið lappirnar við að koma Icesave-reikningum í dótturfélag og það hafi reynst íslenskum skattgreiðendum dýrkeypt. The Daily Mail fókuserar líka á Icesave og segir að skýrslan sýni að enski seðlabankinn hafi vitað af slæmri stöðu íslensku bankanna en sleppt því að vara breska sparifjáreigendur við. Haft er eftir þingmanni breska íhaldsflokksins að þetta sé enn dæmi um að eftirlitstofnanir í forræði Gordons Brown brugðist. The Independent segir að niðurstöður skýrslunnar auki á þrýsting um að svipuð rannsóknarnefnd verði settar á laggirnar í Bretlandi til að rannsaka orsakir þess að breska ríkið neyddist til að þjóðnýta tvo banka og dæla þúsund milljónum punda inn í bankakerfið.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Konan er fundin Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Sjá meira