Sendi 42 tonn af vatni til Haítí 1. desember 2010 05:00 barist við kóleru Sjúklingar á sjúkrahúsi í bænum Limbe á Haítí. Talið er að 1.415 hafi látist af völdum kólerufaraldurs þar í landi á mánuði.Fréttablaðið/ap „Þarna er mikil neyð og við ákváðum því að gefa meira vatn,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem framleiðir átappað lindarvatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial á jörðinni Hlíðarendi við Þorlákshöfn. Fyrirtækið sendi í vikunni 42 tonn af vatni á flöskum til Haítí. Fólk þar hefur glímt við mikla neyð í kjölfar jarðskjálfta sem reið þar yfir í byrjun árs og lagði höfuðborgina Port-au-Prince nánast í rúst. Hjálparstofnun úti sem ekki er rekin í hagnaðarskyni dreifir vatninu til nauðstaddra. Í síðasta mánuði braust út kólerufaraldur í borginni og hefur hann dregið 1.415 manns til dauða. Þar að auki eru 56 þúsund taldir hafa veikst af völdum faraldursins og óttast að allt að tvö hundruð þúsund til viðbótar geti veikst á næstu mánuðum. Kólera getur komið upp þar sem hreinlæti er af skornum skammti og aðgangur að hreinu drykkjarvatni takmarkaður. Í borginni búa nú 1,3 milljónir manna við slæman kost í búðum fyrir þá sem misstu heimili sín í jarðskjálftanum. Fyrirtæki Jóns, sem er að hluta til í eigu bandaríska drykkjavörurisans Anheuser Busch, sendir vatnið til Haítí frá Bandaríkjunum. Þetta er þriðja sendingin frá því að jarðskjálftinn reið yfir. - jab Fréttir Tengdar fréttir Síminn braut gegn trúnaðarskyldum Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að nýta sér upplýsingar um viðskiptavini keppinauta sinna, Nova og Vodafone. 1. desember 2010 10:15 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira
„Þarna er mikil neyð og við ákváðum því að gefa meira vatn,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem framleiðir átappað lindarvatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial á jörðinni Hlíðarendi við Þorlákshöfn. Fyrirtækið sendi í vikunni 42 tonn af vatni á flöskum til Haítí. Fólk þar hefur glímt við mikla neyð í kjölfar jarðskjálfta sem reið þar yfir í byrjun árs og lagði höfuðborgina Port-au-Prince nánast í rúst. Hjálparstofnun úti sem ekki er rekin í hagnaðarskyni dreifir vatninu til nauðstaddra. Í síðasta mánuði braust út kólerufaraldur í borginni og hefur hann dregið 1.415 manns til dauða. Þar að auki eru 56 þúsund taldir hafa veikst af völdum faraldursins og óttast að allt að tvö hundruð þúsund til viðbótar geti veikst á næstu mánuðum. Kólera getur komið upp þar sem hreinlæti er af skornum skammti og aðgangur að hreinu drykkjarvatni takmarkaður. Í borginni búa nú 1,3 milljónir manna við slæman kost í búðum fyrir þá sem misstu heimili sín í jarðskjálftanum. Fyrirtæki Jóns, sem er að hluta til í eigu bandaríska drykkjavörurisans Anheuser Busch, sendir vatnið til Haítí frá Bandaríkjunum. Þetta er þriðja sendingin frá því að jarðskjálftinn reið yfir. - jab
Fréttir Tengdar fréttir Síminn braut gegn trúnaðarskyldum Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að nýta sér upplýsingar um viðskiptavini keppinauta sinna, Nova og Vodafone. 1. desember 2010 10:15 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira
Síminn braut gegn trúnaðarskyldum Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að nýta sér upplýsingar um viðskiptavini keppinauta sinna, Nova og Vodafone. 1. desember 2010 10:15