Jim Furyk kylfingur ársins á PGA mótaröðinni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 5. desember 2010 12:45 Jim Furyk er kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í fyrsta sinn. Nordic Photos/Getty Images Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu.Hann vann þrjú PGA mót á tímabilinu og sjö sinnum var hann á meðal 10 efstu í alls 21 móti sem hann keppti á.Furyk þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum en hann hefur unnið sér inn rúmlega 550 milljónir kr. á þessu tímabili. Hann var í fimmta sæti yfir meðalskor á PGA mótaröðinni 69,83 högg að meðaltali á hring.„Ég er ekki viss um að ég vilji að árinu 2010 ljúki, þetta ár verður alltaf betra og betra," sagði Furyk þegar hann tók á móti Jack Nicklaus verðlaunagripnum í gær. Ernie Els, Dustin Johnson, Matt Kuchar og Phil Mickelson voru einnig tilnefndir en Furyk fékk flest atkvæði. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu.Hann vann þrjú PGA mót á tímabilinu og sjö sinnum var hann á meðal 10 efstu í alls 21 móti sem hann keppti á.Furyk þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum en hann hefur unnið sér inn rúmlega 550 milljónir kr. á þessu tímabili. Hann var í fimmta sæti yfir meðalskor á PGA mótaröðinni 69,83 högg að meðaltali á hring.„Ég er ekki viss um að ég vilji að árinu 2010 ljúki, þetta ár verður alltaf betra og betra," sagði Furyk þegar hann tók á móti Jack Nicklaus verðlaunagripnum í gær. Ernie Els, Dustin Johnson, Matt Kuchar og Phil Mickelson voru einnig tilnefndir en Furyk fékk flest atkvæði.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti