Vettel fagnaði í Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2010 17:57 Sebastian Vettel. Nordic Photos / Getty Images Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira