Alonso: Allir eiga enn möguleika 1. apríl 2010 14:12 Alonso lenti í klandri í síðustu keppni, þegar Jenson Button og Michael Schumacher rákust saman og lentu á Alonso. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button hafa unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31. "McLaren, Red Bull og Mercedes eru okkar aðal keppinautar, en við munum sjá síðar á árinu hvaða átta ökumenn eru í keppni um titilinn. Mercedes er ekki eins fljótur bíll og Red Bull og Ferrari, en Nico Rosberg og Michael Schumacher verða sterkir fyrr eða síðar, kannski í Kína eða Barcelona", sagði Alonso á vefsíðu Autosport, hann er í Sepang fyrir mót sem verður um páskana. "Red Bull menn eru þeir sem eru trúlega sterkastir í augnablikinu, en þeir hafa þó ekki náð fullkominni helgi enn sem komið er. Þegar það gerist gert þeir orðið í fyrsta og öðru sæti, þannig að við megum ekki slaka á og verðum sífellt að bæta bílinn, ekki síst þar sem ég býst við McLaren og Mercedes í baráttunni:" "Síðasta keppni var skemmtun fyrir alla og bíll minn var snar í snúningum, þannig að ég gat tekið framúr eftir að hafa fallið niður listann í upphafi. Fjórða sætið var góður árangur fyrir liðið og ég var ánægður með það. Ég tapaði möguleika á sigri eftir að hafa snúist í upphafi, en útkoman var góð fyrir meistaramótið", sagði Alonso. Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button hafa unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31. "McLaren, Red Bull og Mercedes eru okkar aðal keppinautar, en við munum sjá síðar á árinu hvaða átta ökumenn eru í keppni um titilinn. Mercedes er ekki eins fljótur bíll og Red Bull og Ferrari, en Nico Rosberg og Michael Schumacher verða sterkir fyrr eða síðar, kannski í Kína eða Barcelona", sagði Alonso á vefsíðu Autosport, hann er í Sepang fyrir mót sem verður um páskana. "Red Bull menn eru þeir sem eru trúlega sterkastir í augnablikinu, en þeir hafa þó ekki náð fullkominni helgi enn sem komið er. Þegar það gerist gert þeir orðið í fyrsta og öðru sæti, þannig að við megum ekki slaka á og verðum sífellt að bæta bílinn, ekki síst þar sem ég býst við McLaren og Mercedes í baráttunni:" "Síðasta keppni var skemmtun fyrir alla og bíll minn var snar í snúningum, þannig að ég gat tekið framúr eftir að hafa fallið niður listann í upphafi. Fjórða sætið var góður árangur fyrir liðið og ég var ánægður með það. Ég tapaði möguleika á sigri eftir að hafa snúist í upphafi, en útkoman var góð fyrir meistaramótið", sagði Alonso.
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira