Nýtt vaxtabótakerfi í bígerð 3. desember 2010 06:00 Það var mikið fundað í stjórnarráðinu í gær. Nú verður samkomulagið kynnt þar í dag. Nýtt vaxtabótakerfi, til viðbótar því gamla, er ein þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin stefnir að til aðstoðar skuldugum heimilum. Samkomulagsdrög um aðgerðir liggja fyrir á milli ríkisstjórnar, lífeyrissjóða og banka. Ekki er búið að skrifa undir samkomulagið en það verður líklega gert í dag. Aðgerðirnar eru í raun þríþættar. Mörkin til að komast inn í sértæka skuldaaðlögun verða lækkuð þannig að auðveldara verður fyrir fólk með litla greiðslugetu að komast í sértæku aðlögunina. Þá á einnig að auðvelda fólki að fara 110 prósenta leiðina svokölluðu, þar sem skuldir eru færðar niður í 110 prósent af markaðsvirði eigna. Þriðja aðgerðin er síðan nýja vaxtabótakerfið sem snýr að umtalsverðri vaxtaniðurgreiðslu í gegnum skattkerfið. Nánari útfærslur á eftir að gera á kerfinu sem á að kallast á við gamla vaxtabótakerfið. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður nýja kerfið eignatengt. Óvíst er hver kostnaður við aðgerðirnar verður en þær eiga að ná til 40 til 50 þúsund manns. „Ef ekkert óvænt kemur upp, á ég von á því að það takist að lenda þessu einhvern tíma á morgun [í dag]," sagði Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, sem sat á fundi með einum ráðherranna þegar rætt var við hann. Arnar sagði aðkomu lífeyrisjóðanna að aðgerðunum eina og sér ekki mundu hafa áhrif á lífeyrisgreiðslur sjóðanna. „Það helgast af því að lífeyrissjóðirnir eru með þannig veðstöðu að í langflestum tilfellum eru þeir vel innan marka. En auðvitað kemur fyrir að við lendum að einhverju leyti fyrir utan og þá verður einfaldlega að meta hvort um óinnheimtanlegar kröfur sé að ræða eða ekki," sagði Arnar sem ekki svaraði því hvort lífeyrissjóðirnir myndu koma að fjármögnun vaxtabótakerfisins. Það ætti eftir að koma í ljós. - kh, gar Fréttir Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Nýtt vaxtabótakerfi, til viðbótar því gamla, er ein þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin stefnir að til aðstoðar skuldugum heimilum. Samkomulagsdrög um aðgerðir liggja fyrir á milli ríkisstjórnar, lífeyrissjóða og banka. Ekki er búið að skrifa undir samkomulagið en það verður líklega gert í dag. Aðgerðirnar eru í raun þríþættar. Mörkin til að komast inn í sértæka skuldaaðlögun verða lækkuð þannig að auðveldara verður fyrir fólk með litla greiðslugetu að komast í sértæku aðlögunina. Þá á einnig að auðvelda fólki að fara 110 prósenta leiðina svokölluðu, þar sem skuldir eru færðar niður í 110 prósent af markaðsvirði eigna. Þriðja aðgerðin er síðan nýja vaxtabótakerfið sem snýr að umtalsverðri vaxtaniðurgreiðslu í gegnum skattkerfið. Nánari útfærslur á eftir að gera á kerfinu sem á að kallast á við gamla vaxtabótakerfið. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður nýja kerfið eignatengt. Óvíst er hver kostnaður við aðgerðirnar verður en þær eiga að ná til 40 til 50 þúsund manns. „Ef ekkert óvænt kemur upp, á ég von á því að það takist að lenda þessu einhvern tíma á morgun [í dag]," sagði Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, sem sat á fundi með einum ráðherranna þegar rætt var við hann. Arnar sagði aðkomu lífeyrisjóðanna að aðgerðunum eina og sér ekki mundu hafa áhrif á lífeyrisgreiðslur sjóðanna. „Það helgast af því að lífeyrissjóðirnir eru með þannig veðstöðu að í langflestum tilfellum eru þeir vel innan marka. En auðvitað kemur fyrir að við lendum að einhverju leyti fyrir utan og þá verður einfaldlega að meta hvort um óinnheimtanlegar kröfur sé að ræða eða ekki," sagði Arnar sem ekki svaraði því hvort lífeyrissjóðirnir myndu koma að fjármögnun vaxtabótakerfisins. Það ætti eftir að koma í ljós. - kh, gar
Fréttir Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira