Schumacher dæmdur brotlegur, Mercedes áfrýjar 16. maí 2010 18:18 Michael Schumacer á ferð í Mónakó. Dómarar Formúlu 1 mótsins í Mónakó dæmdu Michael Schumacher á Mercedes brotlegan í brautinni eftir keppnina, en hann fór framúr Fernando Alonso í síðustu beygjunni, eftir endurræsingu í blálokin. Schumacher kom í endamark í sjötta sæti, en Alonso varð sjöundi.Schumacher var færður af dómurum úr sjötta sætinu sem hann náði af Alonso í það tólfta og fær þar með engin stig úr mótinu. Alonso færist hinsvegar upp í 75 stig, en Mark Webber og Sebastian Vettel eru efstir með 78 stig. Mercedes hefur áfrýja ákvörðun dómaranna samkvæmt vefsetrinu autosport.com og FIA mun því þurfa skoða málið síðar. Mun áfrýjunardómstóll sambandsins taka málið fyrir. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri liðsins telur greinilega að Schumacher hafi ekki brotið af sér. Hann vill meina að ný reglna í ár heimili atferli eins og Schumacher hafði í frammi og að Alonso hafi sofnað á verðinum. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Dómarar Formúlu 1 mótsins í Mónakó dæmdu Michael Schumacher á Mercedes brotlegan í brautinni eftir keppnina, en hann fór framúr Fernando Alonso í síðustu beygjunni, eftir endurræsingu í blálokin. Schumacher kom í endamark í sjötta sæti, en Alonso varð sjöundi.Schumacher var færður af dómurum úr sjötta sætinu sem hann náði af Alonso í það tólfta og fær þar með engin stig úr mótinu. Alonso færist hinsvegar upp í 75 stig, en Mark Webber og Sebastian Vettel eru efstir með 78 stig. Mercedes hefur áfrýja ákvörðun dómaranna samkvæmt vefsetrinu autosport.com og FIA mun því þurfa skoða málið síðar. Mun áfrýjunardómstóll sambandsins taka málið fyrir. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri liðsins telur greinilega að Schumacher hafi ekki brotið af sér. Hann vill meina að ný reglna í ár heimili atferli eins og Schumacher hafði í frammi og að Alonso hafi sofnað á verðinum.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira