McLaren stjórinn afskrifar ekki Ferrari og Mercedes liðin í titilslagnum 20. júlí 2010 14:18 Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren. Mynd: Getty Images McLaren liðið telur sig vera með toppbíl í höndunum, en Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri liðsins segir að stöðug þróunarvinna sé lykilatriði í meistarabaráttunni og bakvið sigur í einstökum mótum. "Ég tel að við séum með bíl sem getur unnið mót og það þarf þolgóðan bíl og hraðskreiðan til að vinna", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. Ökumenn McLaren, Lewis Hamilton og Jenson Button eru efstir í stigamóti ökumanna og lið McLaren er efst í stigamóti bílasmiða. Keppt er í Formúlu 1 um næstu helgi í Hockenheim í Þýskalandi. Keppt er í Formúlu 1 um næstu helgi í Hockenheim í Þýskalandi. "Vissulega væri gott að vera enn fljótari og enn þolbetri, en ég tel okkur vera í þokkalegri stöðu. En við verðum að halda áfram þróunarvinnunni ef við eigum að vinna titlanna í ár:" McLaren ætlar að prófa nýja útgáfu af útblásturskerfi sem virkar betur með loftdreifinum aftan á bílnum, en sá gamli. Búnaðurinn verður prófaður á föstudagsæfingum keppnisliða og skoðað hvernig hann kemur út. Liðið prófaði sama búnað á Silverstone brautinni, en afréð að nota hann ekki nema á æfingum. Whitmarsh telur Ferrari liðið enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn, þó liðið hafi ekki unnið mót síðan í Barein. "Reynslan segir mér að afskrifa ekki Ferrari. Liðið er sterkt og hafi tæknilega kunnáttu til staðar, fjármagn og fyrrum meistara innan borðs, auk annars toppökumanns. Þá er Mercedes með fyrrum meistara og gíðan ökumann í Nico. Það er ekki hægt að afskrifa þá. Við verðum að bæta bílinn og gera eins vel og við getum. Red Bull er helsti keppinauturinn, en ég vil ekki afskrifa hina", sagði Whitmarsh. Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
McLaren liðið telur sig vera með toppbíl í höndunum, en Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri liðsins segir að stöðug þróunarvinna sé lykilatriði í meistarabaráttunni og bakvið sigur í einstökum mótum. "Ég tel að við séum með bíl sem getur unnið mót og það þarf þolgóðan bíl og hraðskreiðan til að vinna", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. Ökumenn McLaren, Lewis Hamilton og Jenson Button eru efstir í stigamóti ökumanna og lið McLaren er efst í stigamóti bílasmiða. Keppt er í Formúlu 1 um næstu helgi í Hockenheim í Þýskalandi. Keppt er í Formúlu 1 um næstu helgi í Hockenheim í Þýskalandi. "Vissulega væri gott að vera enn fljótari og enn þolbetri, en ég tel okkur vera í þokkalegri stöðu. En við verðum að halda áfram þróunarvinnunni ef við eigum að vinna titlanna í ár:" McLaren ætlar að prófa nýja útgáfu af útblásturskerfi sem virkar betur með loftdreifinum aftan á bílnum, en sá gamli. Búnaðurinn verður prófaður á föstudagsæfingum keppnisliða og skoðað hvernig hann kemur út. Liðið prófaði sama búnað á Silverstone brautinni, en afréð að nota hann ekki nema á æfingum. Whitmarsh telur Ferrari liðið enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn, þó liðið hafi ekki unnið mót síðan í Barein. "Reynslan segir mér að afskrifa ekki Ferrari. Liðið er sterkt og hafi tæknilega kunnáttu til staðar, fjármagn og fyrrum meistara innan borðs, auk annars toppökumanns. Þá er Mercedes með fyrrum meistara og gíðan ökumann í Nico. Það er ekki hægt að afskrifa þá. Við verðum að bæta bílinn og gera eins vel og við getum. Red Bull er helsti keppinauturinn, en ég vil ekki afskrifa hina", sagði Whitmarsh.
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti